Evenia Zoraida Resort
Almenn lýsing
Evenia Zoraida Resort er fullkominn dvalarstaður fyrir fjölskyldufríið. Svæðið samanstendur af 2 hótelum Zoraida Park og Zoraida Garden þar sem ævintýralegur hótelgarðurinn sameinar gesti beggja hótelbygginga. Staðsetningin er ein sú besta á svæðinu, við skemmtilega steinaströnd og úr hótelgarðinum er beint aðgengi að göngugötu sem liggur meðfram allri ströndinni að miðbæ Roquetas de Mar.
Hótelgarðurinn er feiknastór með fjölbreyttri afþreyingu og aðstöðu fyrir alla fjölskylduna. Aðalsundlaug hótelsins er stór og gott svæði til sólbaða umlykur laugina. Sjóræningjasvæði smáfólksins er frábært þar sem litlar rennibrautir og leiktæki eru fyrir yngstu kynslóðina. Einnig er vatnsrennibrautasvæði sem er fyrir þá eldri en hæðartakmark er 1.10m. Sannkallaður ævintýragarður.
Herbergin eru nýlega endurnýjuð búin nýjum húsgögnum og í nútímalegum stíl. Þau eru loftkæld með sjónvarpi, síma, öryggishólfi, svölum eða verönd og hárþurrku.
Á hótelinu er barnaklúbbur og á hverju kvöldi er boðið upp á minidiskó fyrir börnin. Leikherbergi, fótboltavöllur, líkamsrækt og skemmtidagskrá er í boði á hótelinu.
Á hótelinu er allt innifalið en það felur í sér morgunverð, hádegisverð og kvöldverð á aðalveitingarstað hótelsins. Snarl á milli mála á El Olivo Grill og Plaza Bar. Vatn, gos og innlendir áfengir drykkir.
Þetta er frábær kostur við fallega strönd í Roquetas de Mar, frábær fjölskyldugisting þar sem allt er til alls.
Skoðaðu helstu upplýsingar varðandi sóttvarnir og aðrar ráðstafanir sem gripið hefur verið til á hótelinu.
Hótelgarðurinn er feiknastór með fjölbreyttri afþreyingu og aðstöðu fyrir alla fjölskylduna. Aðalsundlaug hótelsins er stór og gott svæði til sólbaða umlykur laugina. Sjóræningjasvæði smáfólksins er frábært þar sem litlar rennibrautir og leiktæki eru fyrir yngstu kynslóðina. Einnig er vatnsrennibrautasvæði sem er fyrir þá eldri en hæðartakmark er 1.10m. Sannkallaður ævintýragarður.
Herbergin eru nýlega endurnýjuð búin nýjum húsgögnum og í nútímalegum stíl. Þau eru loftkæld með sjónvarpi, síma, öryggishólfi, svölum eða verönd og hárþurrku.
Á hótelinu er barnaklúbbur og á hverju kvöldi er boðið upp á minidiskó fyrir börnin. Leikherbergi, fótboltavöllur, líkamsrækt og skemmtidagskrá er í boði á hótelinu.
Á hótelinu er allt innifalið en það felur í sér morgunverð, hádegisverð og kvöldverð á aðalveitingarstað hótelsins. Snarl á milli mála á El Olivo Grill og Plaza Bar. Vatn, gos og innlendir áfengir drykkir.
Þetta er frábær kostur við fallega strönd í Roquetas de Mar, frábær fjölskyldugisting þar sem allt er til alls.
Skoðaðu helstu upplýsingar varðandi sóttvarnir og aðrar ráðstafanir sem gripið hefur verið til á hótelinu.
Aðstaða og þjónusta
Sundlaug
Leiga á handklæði við sundlaug
Þráðlaust net
Lyfta
Farangursgeymsla
Gestamóttaka
Vatnsrennibraut
Afþreying
Pool borð
Pílukast
Skemmtun
Næturklúbbur
Skemmtidagskrá
Leikjaherbergi
Vistarverur
Loftkæling
Veitingahús og barir
Bar
Veitingastaður
Aðstaða fyrir viðskiptaferð
Fundarsalur
Fyrir börn
Barnaklúbbur
Barnaleiksvæði
Heilsa og útlit
Líkamsrækt
Fæði í boði
Allt innifalið
Herbergi
Hótel
Evenia Zoraida Resort á korti