Verð fyrir pakka með flugi
Almenn lýsing
Hotel Eliseo er mjög vel staðsett í hjarta Rómarborgar, skammt frá hinni þekktu Via Vittorio Veneto götu og verslunargötunni Via Condotti.
Lestarstöðin Termini er ekki langt undan.
Útsýni er yfir til Villa Borghese og fallegu garðanna þar.
Um 10 mínútna gangur er að Spænsku tröppunum.
Herbergin eru snyrtileg í virðulegum klassískum stíl, gólf eru teppalögð, herðbergin eru öll með baðherbergi, hárþurrkur, Wi-Fi, gervhnattasjónvarpi, öryggishólfi og minibar gegn gjaldi.
Á efstu hæð hótelsins er huggulegt svæði ”rooftop terrace” þar er morgunverðarhlaðborð að morgni en bar að kvöldi.
Myndir sem birtar eru á vef Aventura af hótelum og gististöðum eru fengnar af opinberum vefsíðum þess staðar sem við á.
Þessar myndir eru til að gefa viðskiptavinum hugmynd um umhverfi og aðbúnað. Aventura getur því miður ekki ábyrgst að engar breytingar hafi orðið frá því myndin var tekin.
Þráðlaust net - WiFi er yfirleitt til staðar en ekki með þeim hraða sem við höfum vanist.
Á Ítalíu er innheimtur ferðamannasskattur sem farþegar greiða beint til hótels sem dvalið er á.
Ferðaskrifstofa getur ekki og hefur ekki heimilid til að innheimta þennan skatt.
Lestarstöðin Termini er ekki langt undan.
Útsýni er yfir til Villa Borghese og fallegu garðanna þar.
Um 10 mínútna gangur er að Spænsku tröppunum.
Herbergin eru snyrtileg í virðulegum klassískum stíl, gólf eru teppalögð, herðbergin eru öll með baðherbergi, hárþurrkur, Wi-Fi, gervhnattasjónvarpi, öryggishólfi og minibar gegn gjaldi.
Á efstu hæð hótelsins er huggulegt svæði ”rooftop terrace” þar er morgunverðarhlaðborð að morgni en bar að kvöldi.
Myndir sem birtar eru á vef Aventura af hótelum og gististöðum eru fengnar af opinberum vefsíðum þess staðar sem við á.
Þessar myndir eru til að gefa viðskiptavinum hugmynd um umhverfi og aðbúnað. Aventura getur því miður ekki ábyrgst að engar breytingar hafi orðið frá því myndin var tekin.
Þráðlaust net - WiFi er yfirleitt til staðar en ekki með þeim hraða sem við höfum vanist.
Á Ítalíu er innheimtur ferðamannasskattur sem farþegar greiða beint til hótels sem dvalið er á.
Ferðaskrifstofa getur ekki og hefur ekki heimilid til að innheimta þennan skatt.
Veitingahús og barir
Bar
Aðstaða og þjónusta
Herbergisþjónusta
Vistarverur
sjónvarp
Ísskápur
Smábar
Herbergi
Hótel
Eliseo á korti