Aventura notar fótspor og aðra mælingatækni til að bæta upplifun þína á vefsíðu okkar, tryggja þér sem besta þjónustu og upplifun. Með því að halda áfram samþykkir þú notkun okkar á fótsporum.

Almenn lýsing

Allir vegir liggja til Rómar og nú flýgur Wizzair til þessarar fallegu ítölsku borgar 3svar í viku.

Þessi einstaka borg á enga sína líka með sín skemmtilegu torg og huggulega veitingastaði á hverju strái. Kennileitin eru ótalmörg og á hverju götuhorni.

Colosseum leikvangurinn, Trevi gosbrunnurinn, Spænsku tröppurnar og Vatíkanið er meðal þess sem enginn sem heimsækir þessu stórkostlegu borg má missa af.

Það ættu allir að heimsækja Róm einu sinni á lífsleiðinni.

Róm á korti