Aventura notar fótspor og aðra mælingatækni til að bæta upplifun þína á vefsíðu okkar, tryggja þér sem besta þjónustu og upplifun. Með því að halda áfram samþykkir þú notkun okkar á fótsporum.

Denia Marriott La Sella Golf Resort & Spa

Alquería de Ferrando S/N 03749 ID 19280
 104 km. from airport
 Heilsulind
 Sundlaug
 A la carte veitingastaður
 Loftkæling
 Bar
 Leiga á handklæðum
 Barnarúm
 Barnalaug
 Fundarsalur
 Nuddpottur
 Þvottaþjónusta gegn gjaldi
 Barnaklúbbur
 Barnaleiksvæði
 Handklæði við sundlaug
 Veitingastaður
 Gufubað
 Fjölskylduvænt
 Þráðlaust net
 Lyfta
 Skemmtidagskrá
 Hjólastólaaðgengi
 Líkamsrækt
 Upphituð sundlaug
 Tennisvöllur

Almenn lýsing

 
Marriott Resort Denia La Sella er í El Montgo þjóðgarðinum. Náttúrufegurð þjóðgarðsins er með eindæmum og mikil gróðursæld samanborið við önnur svæði í suðausturhluta Spánar. Hótelið býður upp á allt sem til þarf til að fullkomna golfferðina. Auk rúmgóðra herbergja er góð heilsulind á staðnum, líkamsrækt, 3 veitingastaðir, móttöku- og sundlaugarbar. Aðeins eru rúmlega 100 metrar frá hótelinu og í klúbbhúsið. Næsti bær við hótelið er Denía, en þangað er sirka 7 mínútna akstur. Ennþá nær er ágætis verslunarmiðstöð. Hótelið, staðsetning þess og andrúmsloftið býður af sér góðan þokka sem hjálpar til við að fullkomna sveifluna í golffríinu þinu. Allt hótelið var endurnýjað árið 2019.


Fæði í boði

Hálft fæði

Herbergi

Tvíbýli án svala 2 adults

Nýendurgerð herbergi, rúmgóð og notaleg.

Í herbergi
Sjónvarp
Loftkæling
Þráðlaust net
Öryggishólf
Einbýli
Í herbergi
Sjónvarp
Loftkæling
Þráðlaust net
Öryggishólf
Tvíbýli með svölum
Í herbergi
Sjónvarp
Loftkæling
Svalir/verönd
Þráðlaust net
Öryggishólf
Hótel Denia Marriott La Sella Golf Resort & Spa á korti