Almenn lýsing

Þessar yndislegu íbúðir eru staðsettar í Kalathos á fallegu og framandi grísku eyjunni Ródos og eru fullkominn valkostur fyrir fjölskyldufrí eða rómantíska paraferð. Þessi flotti gististaður er staðsettur í aðeins 600 metra fjarlægð frá Kalathos ströndinni og innan seilingar er allt sem þetta líflega svæði hefur upp á að bjóða: veitingastaðir, barir, skemmtistaðir og stórkostlegt landslag. Hótelið býður upp á rúmgóðar og notalegar íbúðir sem eru einstaklega vel búnar með uppþovottavél og þvottavél sem kemur sér ve í fríinu. Íbúðirnar geta tekið allt að 6 manns. Lítill sundlaugagarður er við hótelið.

Afþreying

Pool borð

Skemmtun

Leikjaherbergi

Vistarverur

sjónvarp
Ísskápur
Brauðrist
Inniskór
Uppþvottavél
Hótel Daniel Luxury Apt á korti