Verð fyrir pakka með flugi
Almenn lýsing
Þetta lúxus hótel er staðsett í hjarta Berlínar. Hótelið er í aðeins nokkurra metra fjarlægð frá Gedächtniskirche og einni aðal verslunargötu Berlínar, Kurfürstendamm. Herbergin eru björt og hugguleg. Öll herbergi Crowne Plaza Berlin City Centre eru með loftkælingu ásamt te-/kaffiaðstöðu og öryggishólfi. Á hótelinu er innisundlaug, heilsulind og líkamsrækt. Fjölbreytt morgunverðarhlaðborð Crowne Plaza er með laktósa- og glútenlausan mat. Wilson's Restaurant framreiðir evrópska rétti sem og upprunaleg úrvalsrif, sérrétt frá Bandaríkjunum. Wilson's Bar and Deli framreiðir kaffi og snarl yfir daginn og úrval af kokkteilum á kvöldin. Góður kostur í hjarta Berlínar.
Veitingahús og barir
Bar
Veitingastaður
Aðstaða fyrir viðskiptaferð
Fundarsalur
Heilsa og útlit
Gufubað
Aðstaða og þjónusta
Herbergisþjónusta
Vistarverur
sjónvarp
Smábar
Hótel
Crowne Plaza Berlin City Centre á korti