Verð fyrir pakka með flugi
Almenn lýsing
Þetta yndislega hótel er staðsett í hjarta hins vinsæla ferðamannastað Salou. Hótelið er í um 800 metra fjarlægð frá Llevante ströndinni. Stutt er í verslanir, veitingastaði og skemmtistaði. Á hótelinu eru ýmsar afþreyingar. Lifandi tónlist og kvöldskemmtanir. Leikvöllur fyrir fyrir börn og leikjaherbergi er einnig að finna á hótelinu. Á hóteli er gott aðgengi fyrir hreyfihamlaða. Herbergin eru fallega hönnuð í nútímalegum stíl. Í herbergjum er meðal annars WIFI, gervihnattarásir, hárþurka og handklæði.
Aðstaða fyrir viðskiptaferð
Fundarsalur
Veitingahús og barir
Veitingastaður
Vistarverur
Smábar
Herbergi
Hótel
California Palace á korti