Verð fyrir pakka með flugi
Almenn lýsing
Þetta er fjölskylduvænt hótel nálægt Llevante ströndinni.
Það eru svalir á hótel herbegjum, þráðlaust net og gervihnattarsjónvarp. Hótelið er í afslappandi umhverfi í aðeins 150 metra göngufjarlægð frá plaza Europa. Í sundlaugagarðinum eru tvær sundlaugar og góð sólbaðsaðstaða. Þar er krakkaklúbbur þar sem börnin geta fengið að njóta sín.
Veitingarstaður er á hóteli og bar við sundlaugina. Einnig hægt að slaka á í heitum potti og gufubaði eða skella sér í líkamsrækt.
Verslunarmiðstöð, veitingastaðir og barir eru í göngufjarlægð frá þesu skemmtilega hóteli
Það eru svalir á hótel herbegjum, þráðlaust net og gervihnattarsjónvarp. Hótelið er í afslappandi umhverfi í aðeins 150 metra göngufjarlægð frá plaza Europa. Í sundlaugagarðinum eru tvær sundlaugar og góð sólbaðsaðstaða. Þar er krakkaklúbbur þar sem börnin geta fengið að njóta sín.
Veitingarstaður er á hóteli og bar við sundlaugina. Einnig hægt að slaka á í heitum potti og gufubaði eða skella sér í líkamsrækt.
Verslunarmiðstöð, veitingastaðir og barir eru í göngufjarlægð frá þesu skemmtilega hóteli
Afþreying
Pool borð
Minigolf
Veitingahús og barir
Bar
Veitingastaður
Aðstaða fyrir viðskiptaferð
Fundarsalur
Heilsa og útlit
Gufubað
Skemmtun
Leikjaherbergi
Vistarverur
sjónvarp
Herbergi
Hótel
California Garden á korti