Caballero
Verð fyrir pakka með flugi
Almenn lýsing
Stílhreina strandhótelið Caballero er þægilega staðsett í rólegri hliðargötu, í aðeins 2 mínútna göngufjarlægð frá sandströndinni Playa de Palma. Óteljandi bari, veitingastaði, verslanir og skemmtistaði er að finna í nágrenninu og Palma sædýrasafnið er í stuttri göngufjarlægð.
Hótelið var endurnýjað 2017 og er nútímalegt og smart.
Sameiginlega aðstaða er góð, leikherbergi og aðstaða til að lesa og horfa á sjónvarp er til staðar. Þráðlaust net er á öllu hótelinu. Í hótelgarðinum er sundlaug og góð sólbaðsaðstaða, garðurinn er huggulegur með trjám og suðrænum gróðri og sundlaugin í skemmtilegum lónsstíl.
Herbergin nýtískuleg og þægileg með hárþurrku, sjónvarpi, þráðlausu neti, síma, smábar og öryggishólfi gegn gjaldi. Herbergin eru loftkæld með svölum eða verönd.
Heilsulindin býður upp á fjölbreytta þjónustu, tyrkneskt bað, sauna, nuddpottur og fleira.
Yfir sumartímann er boðið upp á skemmtidagskrá á kvöldin.
Caballero hentar vel fyrir pör og vini, frábær staðsetning á Playa de Palma.
► Sérstakur ferðamannaskattur er á Mallorca sem greiðist á hóteli.
► Verð frá 2 - 4 EUR á mann á dag, fer eftir stjörnufjölda hótela.
Hótelið var endurnýjað 2017 og er nútímalegt og smart.
Sameiginlega aðstaða er góð, leikherbergi og aðstaða til að lesa og horfa á sjónvarp er til staðar. Þráðlaust net er á öllu hótelinu. Í hótelgarðinum er sundlaug og góð sólbaðsaðstaða, garðurinn er huggulegur með trjám og suðrænum gróðri og sundlaugin í skemmtilegum lónsstíl.
Herbergin nýtískuleg og þægileg með hárþurrku, sjónvarpi, þráðlausu neti, síma, smábar og öryggishólfi gegn gjaldi. Herbergin eru loftkæld með svölum eða verönd.
Heilsulindin býður upp á fjölbreytta þjónustu, tyrkneskt bað, sauna, nuddpottur og fleira.
Yfir sumartímann er boðið upp á skemmtidagskrá á kvöldin.
Caballero hentar vel fyrir pör og vini, frábær staðsetning á Playa de Palma.
► Sérstakur ferðamannaskattur er á Mallorca sem greiðist á hóteli.
► Verð frá 2 - 4 EUR á mann á dag, fer eftir stjörnufjölda hótela.
Heilsa og útlit
Heilsulind
Nuddpottur
Gufubað
Líkamsrækt
Innilaug
Aðstaða og þjónusta
Sundlaug
Bílastæði
Bílaleiga
Þvottaþjónusta gegn gjaldi
Leiga á handklæði við sundlaug
Þráðlaust net
Lyfta
Gestamóttaka
Vistarverur
Loftkæling
Veitingahús og barir
Bar
Veitingastaður
Skemmtun
Skemmtidagskrá
Leikjaherbergi
Fæði í boði
Morgunverður
Hálft fæði
Án fæðis
Herbergi
Hótel
Caballero á korti