Verð fyrir pakka með flugi
Almenn lýsing
Þessi skemmtilegi gististaður er í aðeins 5 mínutna göngufæri frá ströndinni. Gestirnir eru með aðgang að Island Beach Club þar sem haldin eru skemmtileg sundlaugaparty. Í hótelgarðinum eru 9 skemmtilegar vatnsrennibrautir, öldulaug og heitir pottar.
Herbergin eru björt og opin. Öll herbergi eru með loftkælingu, sjónvarpi og þráðlausri nettengingu. Á baðherbergi er hárþurka og sturta. Á veitingastað hótelsins er svo boðið upp á hlaðborð.
Hótelið er vel staðsett og stutt er í alla helstu afþreyingu utan hótelsins. Góður kostur fyrir pör eða vinahópa til að skemmta sér og slaka á.
► Sérstakur ferðamannaskattur er á Mallorca sem greiðist á hóteli.
► Verð frá 2 - 4 EUR á mann á dag, fer eftir stjörnufjölda hótela.
Herbergin eru björt og opin. Öll herbergi eru með loftkælingu, sjónvarpi og þráðlausri nettengingu. Á baðherbergi er hárþurka og sturta. Á veitingastað hótelsins er svo boðið upp á hlaðborð.
Hótelið er vel staðsett og stutt er í alla helstu afþreyingu utan hótelsins. Góður kostur fyrir pör eða vinahópa til að skemmta sér og slaka á.
► Sérstakur ferðamannaskattur er á Mallorca sem greiðist á hóteli.
► Verð frá 2 - 4 EUR á mann á dag, fer eftir stjörnufjölda hótela.
Heilsa og útlit
Snyrtistofa
Veitingahús og barir
Bar
Veitingastaður
Show cooking
Vistarverur
sjónvarp
Smábar
Hótel
BH Mallorca Adults Only á korti