BelleVue Club
Almenn lýsing
Bellevue Club Resort er staðsett í 10 mínútna göngufjarlægð frá sandströnd í Alcudia og býður upp á 8 sundlaugar, minigolf, tennis og úrval af veitingastöðum og börum.
Allar íbúðir hafa svalir eða verönd. Ekki eru allar vistarverur með eldhúskrók.
Hótelið býður upp á fjölbreytt úrval af afþreyingu fyrir börn og fullorðna, þar á meðal sýningar á stóru útisviði. Einnig eru í boði go kart-bílar, 7 tennis- og veggtennisvellir.
Pueblo Español, sem er svæði innan hótelsins, líkist litlu þorpi í Andalúsíu þar sem barir, veitingastaðir, stórt svið fyrir skemmtanir og fleira er í boði.
Skoðaðu helstu upplýsingar varðandi sóttvarnir og aðrar ráðstafanir sem gripið hefur verið til á hótelinu.
Allar íbúðir hafa svalir eða verönd. Ekki eru allar vistarverur með eldhúskrók.
Hótelið býður upp á fjölbreytt úrval af afþreyingu fyrir börn og fullorðna, þar á meðal sýningar á stóru útisviði. Einnig eru í boði go kart-bílar, 7 tennis- og veggtennisvellir.
Pueblo Español, sem er svæði innan hótelsins, líkist litlu þorpi í Andalúsíu þar sem barir, veitingastaðir, stórt svið fyrir skemmtanir og fleira er í boði.
Skoðaðu helstu upplýsingar varðandi sóttvarnir og aðrar ráðstafanir sem gripið hefur verið til á hótelinu.
Fæði í boði
Morgunverður
Hálft fæði
Allt innifalið
Án fæðis
Herbergi
Hótel
BelleVue Club á korti