Aventura notar fótspor og aðra mælingatækni til að bæta upplifun þína á vefsíðu okkar, tryggja þér sem besta þjónustu og upplifun. Með því að halda áfram samþykkir þú notkun okkar á fótsporum.

Barcelo Montecastillo Golf

Avenida De Montecastillo KM.6 11406 ID 3201
 17 km. from airport
 Heilsulind
 Sundlaug
 A la carte veitingastaður
 Loftkæling
 Bar
 Leiga á handklæðum
 Barnarúm
 Barnalaug
 Fundarsalur
 Nuddpottur
 Þvottaþjónusta gegn gjaldi
 Barnaklúbbur
 Barnaleiksvæði
 Handklæði við sundlaug
 Veitingastaður
 Gufubað
 Fjölskylduvænt
 Þráðlaust net
 Lyfta
 Skemmtidagskrá
 Hjólastólaaðgengi
 Líkamsrækt
 Upphituð sundlaug
 Innilaug

Almenn lýsing

Glæsilegt og virðulegt hótel sem hefur í vor og sumar fengið mikla andlitslyftingu. Öll herbergi hafa verið endurhönnuð á glæsilegan hátt. Hótelið stendur rétt utan við hinn fallega bæ Jerez de la Frontera. Hér er umgjörðin einstaklega glæsileg og allur aðbúnaður og þjónusta fyrir hótelgesti eins og best verður á kosið. Við hótelið eru 2 sundlaugar, 2 veitingastaðir, barir, glæsileg heilsulind (spa), líkamsrækt o.fl. Á hótelinu eru 208 rúmgóð og vel búin herbergi, m.a. með loftkælingu, minibar, öryggishólfi, gervihnattasjónvarpi, síma og baðherbergi með hárþurrku. Auk hins glæsilega golfvallar eru við hótelið fótboltavellir, tennisvellir og almenn aðstaða til íþróttaiðkunar. Skoðaðu helstu upplýsingar varðandi sóttvarnir og aðrar ráðstafanir sem gripið hefur verið til á hótelinu.

Herbergi

Tvíbýli án svala 3 adults

Þægileg og nútímalega hönnuð herbergi um 25 m².

Í herbergi
Sjónvarp
Loftkæling
Aðstaða til að hella upp á te og kaffi
Hárþurrka
Þráðlaust net
Smábar gegn gjaldi
Öryggishólf
Tvíbýli með golfsýni og svölum 3 adults

Þægileg og nútímalega hönnuð herbergi um 25 m² með fallegu útsýni yfir golfvöllinn.

Í herbergi
Sjónvarp
Loftkæling
Aðstaða til að hella upp á te og kaffi
Svalir/verönd
Hárþurrka
Þráðlaust net
Smábar gegn gjaldi
Öryggishólf
Einbýli án svala 1 adult

Þægileg og nútímalega hönnuð herbergi um 25 m².

Í herbergi
Sjónvarp
Loftkæling
Aðstaða til að hella upp á te og kaffi
Sturta
Hárþurrka
Þráðlaust net
Smábar gegn gjaldi
Öryggishólf
Einbýli með svölum 1 adult

Þægileg og nútímalega hönnuð herbergi um 25 m² með fallegu útsýni yfir golfvöllinn.

Í herbergi
Sjónvarp
Loftkæling
Aðstaða til að hella upp á te og kaffi
Sturta
Svalir/verönd
Hárþurrka
Þráðlaust net
Smábar gegn gjaldi
Öryggishólf
Junior svíta 3 adults

Rúmgóð og hugguleg Junior Svíta

Í herbergi
Sjónvarp
Loftkæling
Aðstaða til að hella upp á te og kaffi
Svalir/verönd
Hárþurrka
Þráðlaust net
Smábar gegn gjaldi
Öryggishólf
Hótel Barcelo Montecastillo Golf á korti