Almenn lýsing
Hotel Balestri snýr að ánni Arno í miðbæ Flórens. Brúin Ponte Vecchio og Uffizi-safnið eru í 400 metra fjarlægð. Það er með þakverönd með fallegu borgarútsýni.
Herbergin eru glæsilega innréttuð, loftkæld og eru með gervihnattasjónvarpi. Þau innifela sérbaðherbergi með hárþurrku. Sum herbergi eru með útsýni yfir ána.
Móttakan er opin allan sólarhringinn. Á barnum eru seldir drykkir og léttar veitingar.
Hotel Balestri er í 10 mínútna göngufjarlægð frá dómkirkju Flórens og í 1,5 km fjarlægð frá Santa Maria Novella-lestarstöðinni.
Myndir sem birtar eru á vef Aventura af hótelum og gististöðum eru fengnar af opinberum vefsíðum þess staðar sem við á.
Þessar myndir eru til að gefa viðskiptavinum hugmynd um umhverfi og aðbúnað. Aventura getur því miður ekki ábyrgst að engar breytingar hafi orðið frá því myndin var tekin.
Þráðlaust net - WiFi er yfirleitt til staðar en ekki með þeim hraða sem við höfum vanist.
Á Ítalíu er innheimtur ferðamannasskattur sem farþegar greiða beint til hótels sem dvalið er á.
Ferðaskrifstofa getur ekki og hefur ekki heimilid til að innheimta þennan skatt.
Herbergin eru glæsilega innréttuð, loftkæld og eru með gervihnattasjónvarpi. Þau innifela sérbaðherbergi með hárþurrku. Sum herbergi eru með útsýni yfir ána.
Móttakan er opin allan sólarhringinn. Á barnum eru seldir drykkir og léttar veitingar.
Hotel Balestri er í 10 mínútna göngufjarlægð frá dómkirkju Flórens og í 1,5 km fjarlægð frá Santa Maria Novella-lestarstöðinni.
Myndir sem birtar eru á vef Aventura af hótelum og gististöðum eru fengnar af opinberum vefsíðum þess staðar sem við á.
Þessar myndir eru til að gefa viðskiptavinum hugmynd um umhverfi og aðbúnað. Aventura getur því miður ekki ábyrgst að engar breytingar hafi orðið frá því myndin var tekin.
Þráðlaust net - WiFi er yfirleitt til staðar en ekki með þeim hraða sem við höfum vanist.
Á Ítalíu er innheimtur ferðamannasskattur sem farþegar greiða beint til hótels sem dvalið er á.
Ferðaskrifstofa getur ekki og hefur ekki heimilid til að innheimta þennan skatt.
Veitingahús og barir
Bar
Vistarverur
Ísskápur
Smábar
Herbergi
Hótel
Balestri á korti