Verð fyrir pakka með flugi
Almenn lýsing
Þetta heillandi hótel er staðsett rétt fyrir utan Costa Adeje, aðeins 200 m frá næstu strönd.
Þessi fjölskylduparadís býður upp á allt innifalið. Herbergin eru notaleg í ljósbrúnum tónum. Þau eru loftkæd með hárþurrku, síma, sjónvarpi, þráðlausu neti, öryggishólfi (gegn gjaldi) og smábar.
Mikið er lagt upp úr að skemmta börnunum, með ýmsum leikjum og afþreyingu. Hótelgarðurinn suðrænn með fallegum pálmatrjám og litríkum gróðri, í honum eru 3 sundlaugar og fyrirtaks sólbaðsaðstaða. Á hótelinu eru 4 veitingastaðir og 3 barir, heilsulind og líkamsrækt.
Bahia Principe Sunlight Costa Adeje er flottur kostur fyrir fríið, um 10 mínútna asktur er til Costa Adeje.
Þessi fjölskylduparadís býður upp á allt innifalið. Herbergin eru notaleg í ljósbrúnum tónum. Þau eru loftkæd með hárþurrku, síma, sjónvarpi, þráðlausu neti, öryggishólfi (gegn gjaldi) og smábar.
Mikið er lagt upp úr að skemmta börnunum, með ýmsum leikjum og afþreyingu. Hótelgarðurinn suðrænn með fallegum pálmatrjám og litríkum gróðri, í honum eru 3 sundlaugar og fyrirtaks sólbaðsaðstaða. Á hótelinu eru 4 veitingastaðir og 3 barir, heilsulind og líkamsrækt.
Bahia Principe Sunlight Costa Adeje er flottur kostur fyrir fríið, um 10 mínútna asktur er til Costa Adeje.
Heilsa og útlit
Snyrtistofa
Gufubað
Afþreying
Pool borð
Borðtennis
Tennisvöllur
Veitingahús og barir
Bar
Veitingastaður
Aðstaða fyrir viðskiptaferð
Fundarsalur
Vistarverur
Ísskápur
Herbergi
Hótel
Bahia Principe Sunlight Costa Adeje á korti