Verð fyrir pakka með flugi
Almenn lýsing
Bahia Princess er sannkallað glæsihótel, staðsett á Costa Adeje. Í aðeins 250 metra fjarlægð frá Fanabe ströndinni og í iðandi mannlífi gerir hótelið eftirsóknarvert fyrir fríið. Herbergin eru smekkleg með loftkælingu, sjónvarpi, smábar, hárþurrku og öryggishólfi. Hótelið er draumastaður fyrir börnin, barnaklúbbur, leiksvæði fyrir börn, minidisco og skemmtidagskrá er í boði til að stytta smáfólkinu stundir. Hótelgarðurinn er skemmtilegur með sundlaugum, sólbaðsaðstöðu og snakkbar. Skemmtilegur gististaður fyrir alla fjölskylduna.
Upplýsingar og takmarkanir vegna COVID-19
Við viljum vekja athygli farþega okkar á að vegna COVID-19 getur þjónusta og opnunartími á sameiginlegum stöðum hótela verið lokuð eða takmörkuð. Þetta getur átt við um veitingastaði, líkamsræktaraðstöðu, snyrtiþjónustu og SPA sé það fyrir hendi, svo að dæmi sé tekið.
Lokanir og takmarkanir geta tekið breytingum eftir aðstæðum á svæðinu hverju sinni.
Gestir hótela þurfa að fara eftir og virða sóttvarnarreglur á svæðinu. Virða þarf fjarlægðarmörk, nota spritt og grímur eftir því sem við á.
Starfsfólk hótela notar grímur og hanska eftir aðstæðum.
Hótelherbergi og íbúðir eru þrifnar samkvæmt sóttvarnarreglum.
Upplýsingar og takmarkanir vegna COVID-19
Við viljum vekja athygli farþega okkar á að vegna COVID-19 getur þjónusta og opnunartími á sameiginlegum stöðum hótela verið lokuð eða takmörkuð. Þetta getur átt við um veitingastaði, líkamsræktaraðstöðu, snyrtiþjónustu og SPA sé það fyrir hendi, svo að dæmi sé tekið.
Lokanir og takmarkanir geta tekið breytingum eftir aðstæðum á svæðinu hverju sinni.
Gestir hótela þurfa að fara eftir og virða sóttvarnarreglur á svæðinu. Virða þarf fjarlægðarmörk, nota spritt og grímur eftir því sem við á.
Starfsfólk hótela notar grímur og hanska eftir aðstæðum.
Hótelherbergi og íbúðir eru þrifnar samkvæmt sóttvarnarreglum.
Afþreying
Pool borð
Borðtennis
Veitingahús og barir
Bar
Veitingastaður
Aðstaða fyrir viðskiptaferð
Fundarsalur
Aðstaða og þjónusta
Herbergisþjónusta
Skemmtun
Leikjaherbergi
Vistarverur
sjónvarp
Ísskápur
Smábar
Hótel
Bahia Princess á korti