Verð fyrir pakka með flugi
Almenn lýsing
Þetta fallega íbúðahótel er nústaðsett við sjóinn í Palmanova. Hótelið er frábært fyrir fjölskyldur, staðsett á rólegum stað í Palmanova umvafið gróðri. Íbúðirnar eru nýtískulegar og stílhreinar með litlum eldhúskrók. Á hótelinu er barnaklúbbur og leiksvæði fyrir börn, "cill out" svæði þar sem tilvalið er að slaka á og njóta útsýnis yfir Palma flóann. Í hótelgarðinum er sundlaug og barnalaug, einnig svokallað "Splash zone" fyrir börnin. Veitingataður og bar er á hótelinu. Frábær kostur í Palmanova.
Hótel
Alua Palmanova Bay á korti