Aventura notar fótspor og aðra mælingatækni til að bæta upplifun þína á vefsíðu okkar, tryggja þér sem besta þjónustu og upplifun. Með því að halda áfram samþykkir þú notkun okkar á fótsporum.

Aguamar

Calle Albani S/N 38650 ID 11996
 Íbúðir
 14 km. from airport
 Sundlaug
 Borðtennis
 Hjólaleiga
 Minigolf
 Bar
 Þvottaþjónusta gegn gjaldi
 Barnaleiksvæði
 Veitingastaður
 Þráðlaust net
 Lyfta
 Gestamóttaka

Almenn lýsing

Aguamar er skemmtilegt íbúðahótel í Los Cristianos. Íbúðirnar eru bjartar og snyrtilegar með eldhúskrók, sjónvarpi, síma, viftu, þráðlausu neti og öryggishólfi (gegn gjaldi). Í rúmgóðum hótelgarðinum er sundlaug og góð sólbaðsaðstaða ásamt snakkbar. Sameiginleg aðstaða hótelsins er hin huggulegasta, hvort sem er veitingastaðurinn eða gestmóttaka. Góður kostur í Los Cristianos, ofarlega í bænum.

Skoðaðu helstu upplýsingar varðandi sóttvarnir og aðrar ráðstafanir sem gripið hefur verið til á hótelinu.

Fæði í boði

Morgunverður
Hálft fæði
Án fæðis

Herbergi

Íbúð fyrir 2
Í herbergi
Sjónvarp
Kaffivél
Svalir/verönd
Hárþurrka
Öryggishólf gegn gjaldi
Þráðlaust net gegn gjaldi
Eldhúskrókur
Ísskápur
Brauðrist
Örbylgjuofn
Íbúð fyrir 4
Íbúð með 2 svefnherbergjum
Hótel Aguamar á korti