Verð fyrir pakka með flugi
Almenn lýsing
Þetta er frábærlega staðsett hótel, einungis í um 100 metra frá ströndinni og um 400 metra frá miðbæ Salou. Fjölbreytt úrval veitingastaða, bara, verslana og næturklúbba er að finna allt í kring.
Hótelið var endurnýjað árið 2011 og er með 315 herbergi, þar af eru 7 með aðgengi fyrir hjólastóla. Það er með stórum og fallegum garði, með 2 útisundlaugum og sólbaðsaðstöðu með sólbekkjum og sólhlífum. Þá er einnig þar skemmtidagskrá alla daga og kvöld, bæði fyrir börn og fullorðna, sem og minigolf og sérstakt leiksvæði fyrir börnin.
Veitingastaður hótelsins býður upp á morgunverð, hádegisverð og kvöldverð í hlaðborðsstíl og er vikulega þemakvöld með lifandi tónlist. Á bar hótelsins er hægt að fá fjölbreytt úrval svalandi drykkja.
Öll herbergin eru með loftkælingu og baðherbergi, sem og sjónvarpi og svölum.
Hótelið var endurnýjað árið 2011 og er með 315 herbergi, þar af eru 7 með aðgengi fyrir hjólastóla. Það er með stórum og fallegum garði, með 2 útisundlaugum og sólbaðsaðstöðu með sólbekkjum og sólhlífum. Þá er einnig þar skemmtidagskrá alla daga og kvöld, bæði fyrir börn og fullorðna, sem og minigolf og sérstakt leiksvæði fyrir börnin.
Veitingastaður hótelsins býður upp á morgunverð, hádegisverð og kvöldverð í hlaðborðsstíl og er vikulega þemakvöld með lifandi tónlist. Á bar hótelsins er hægt að fá fjölbreytt úrval svalandi drykkja.
Öll herbergin eru með loftkælingu og baðherbergi, sem og sjónvarpi og svölum.
Afþreying
Pool borð
Borðtennis
Minigolf
Veitingahús og barir
Bar
Veitingastaður
Skemmtun
Leikjaherbergi
Vistarverur
Smábar
Herbergi
Hótel
4R Playa Park á korti