Aventura notar fótspor og aðra mælingatækni til að bæta upplifun þína á vefsíðu okkar, tryggja þér sem besta þjónustu og upplifun. Með því að halda áfram samþykkir þú notkun okkar á fótsporum.

60+ Ferð með Kristínu Tryggva

 

60+ FERÐ MEÐ KRISTÍNU TRYGGVA TIL TENERIFE - BÓKA HÉR

Kristín Tryggvadóttir heldur áfram með Aventura í þetta skiptið fer hún til Tenerife með 60+ hóp.

Farið verður 5. janúar og hægt verður að vera í 13, 20 eða 27 nætur.

 

  BÓKA FERÐ í 13 NÆTUR    BÓKA FERÐ Í 20 NÆTUR   

  BÓKA FERÐ í 27 NÆTUR     

Verð í tvíbýli í 13 nætur - 235.900 kr á mann
Verð í tvíbýli í 20 nætur - 297.900 kr á mann
Verð í tvíbýli í 27 nætur - 359.900 kr á mann

UPPLÝSINGAR UM FERÐALÖG Á COVID TÍMUM
 
Kristín með sinni heillandi og skemmtilegu framkomu drífur hópinn í alls kyns skemmtilegheit. Hún mun halda þétt utan um hópinn og skipuleggur hún skemmtilega dagskrá þar sem allir finna eitthvað við sitt hæfi.

 
  • Gönguferðir
  • Samverustundir
  • Minigolf
  • Heimsókn í týnda þorpið Masca
  • Hringferð um eyjuna
  • Sameiginleg kvöldstund
 

VERÐ FRÁ 235.900 KR - INNIFALIÐ Í VERÐI FERÐAR

✔ FLUG TIL OG FRÁ TENERIFE ✔ RÚTUR TIL OG FRÁ FLUGVELLI
✔ TRAUST FARARSTJÓRN ✔ GOTT 4 STJÖRNU HÓTEL
✔ HÁLFT FÆÐI - VATN OG HÁLF LÉTTVÍNFLASKA MEÐ KVÖLDVERÐI ✔ 20 KG TASKA OG 10 KG HANDFARANGUR
 
 

Kristín Tryggvadóttir  Fararstjóri Kristín ólst upp í Breiðholtinu. 
Kristín hóf störf hjá íslenskri ferðaskrifstofu vorið 1998 sem fararstjóri erlendis og allt fram til vorsins 2020. 
Kristín hefur unnið við fararstjórn á Spáni og Kanaríeyjum allt árið um kring s.l. 22 ár og einnig farið í sérferðir til Grikklands, Tyrklands, Lettlands, Búdapest, Slóveníu, Kúbu o.fl. staða. Ferðalög eru eitt af aðal áhugamálum Kristínar ásamt útiveru og samverustundum með góðu fólki.
Kristín á eina dóttir og eitt barnabarn og hún starfar nú í skóversluninni Ecco í Kringlunni.
 

Gist er á Hotel Gala Tenerife sem er huggulegt on vinsælt hótel á góðum stað á Playa de las Americas. 
Hótelið er í Alexandre hótelkeðjunni - En hótelin eru þekkt fyrir Club Alexandre herbergin þar sem frítt er í heilsulindina daglega, sloppar og inniskór eru á herbergjum ásamt Nespresso kaffivél. 

 
... 

 
... 

 
...

 
 
 
... 

 
... 

 
...

 
 
60+