Verð fyrir pakka með flugi
Almenn lýsing
Hotel Primavera Park er staðsett frábærum stað á Benidorm, 700 metrum frá Levante ströndinni og örstutt frá gamla bænum. Hótelið er nýlega endurnýjað.
Á hótelinu eru 206 herbergi á 17 hæðum hótelsins, á þaki hótelsins er skemmtilegur bar, Oasis bar og infinity sundlaug með einstöku útsýni yfir Benidorm.
Kvöldskemmtun er á hótelinu.
Gestir í ferðinni verða allir í jr svítu sem er hugguleg og rúmgóð. Nóg pláss er í 30 fermetra herberginu og er hægt að tylla sér í sófa við sófaborð. Hálft fæði með víni og vatni.
Þetta er frábær kostur þar sem allt er nýtt og huggulegt. Hótelið hefur rólegt og þægilegt andrúmsloft og er einstaklega sjarmerandi og kósí.
Á hótelinu eru 206 herbergi á 17 hæðum hótelsins, á þaki hótelsins er skemmtilegur bar, Oasis bar og infinity sundlaug með einstöku útsýni yfir Benidorm.
Kvöldskemmtun er á hótelinu.
Gestir í ferðinni verða allir í jr svítu sem er hugguleg og rúmgóð. Nóg pláss er í 30 fermetra herberginu og er hægt að tylla sér í sófa við sófaborð. Hálft fæði með víni og vatni.
Þetta er frábær kostur þar sem allt er nýtt og huggulegt. Hótelið hefur rólegt og þægilegt andrúmsloft og er einstaklega sjarmerandi og kósí.
Aðstaða og þjónusta
Sundlaug
Bílastæði
Bílaleiga
Leiga á handklæði við sundlaug
Þráðlaust net
Lyfta
Hjólastólaaðgengi
Farangursgeymsla
Herbergisþjónusta
Gestamóttaka
Sjálfsalar
Infinity sundlaug
Skemmtun
Næturklúbbur
Leikjaherbergi
Kvöldskemmtun
Vistarverur
Loftkæling
Veitingahús og barir
Bar
Veitingastaður
Þakbar
Heilsa og útlit
Líkamsrækt
Herbergi
Junior svíta
Glæsileg aðstaða í jr svítum, 30 fermetrar. Björt og rúmgóð herbergi, sófi og sófaborð svo hægt er að tylla sér.
Í herbergi
Sjónvarp
Loftkæling
Svalir/verönd
Hárþurrka
Þráðlaust net
Öryggishólf gegn gjaldi
Spegill með stækkunargleri
Jr svíta fyrir 1
Tvíbýli
Einbýli
Premium Suites
Premium Suite fyrir 1
Hótel
Primavera Park Hotel 60+ á korti