Króatía er án efa einn fegursti áfangastaður Evrópu, þar sem sameinast á einum stað frábært veðurfar, einstök náttúrufegurð og ótrúleg menning Adríahafsins yfir þrjú þúsund ár. Hér finnur þú ótrúlegar strendur, hringleikahús frá tímum Rómverja, glæsileg hótel, einstaka matargerða og spennandi kynnisferðir, hvort sem er dagsferð til Feneyja, heimsókn til Pula, sigling til eyjanna Brioni eða Krk, þar sem þú finnur stórkostlega náttúrufegurð. Aventura býður nú einstakt tækifæri í beinu flugi á þennan stórkostlega stað.
Strandlengjan við Adríahafið er fegursti staður í heimi.
Ótrúlega náttúrufegurð Einstakt veðurfar.
Lágt verðlag.
Glæsileg hótel.
Spennandi kynnisferðir.
Frábær matargerð.
Flugfélög: Mörg flugfélög fljúga til Króatía, þar á meðal bæði lággjalda og hefðbundin flugfélög. Við munum alltaf bjóða þér besta verðið til að kaupa flugmiða til Króatía.
Flugvellir: Franjo Tuđman-flugvöllur í Zagreb, Split-flugvöllur, Dubrovnik-flugvöllur, Zadar-flugvöllur, Pula-flugvöllur
Flugtími: 5 klukkustundir.
Tungumál: Króatíska
Tímabelti: Staðaltími Mið-Evrópu
Mannfjöldi: Um 3,9 milljónir.
Vegabréf: Gilt vegabréf er skylt.
Þjórfé: Ekki innifalið. Venja að gefa allt að 10% af reikningi.
Rafmagn: Í Króatíu (230V, 50Hz AC; venjulegir evrópskir (kringlóttar) innstungur)
Ferðamannaskattur: Í Króatíu allt að 25%.
Króatía er fræg fyrir frábæra aðstöðu fyrir þá sem vilja hafa mikið um að vera í fríinu.
Hjólaferðir
Köfun
Tennisnámskeið
Siglingar
Aquapark – Aquacolors – stórkostlegur vatnagarður í Porec.
Gjaldmiðillinn í Króatíu er Króatíska kuna