VILLA PADIERNA - 5 STJÖRNU LÚXUS

 

3 GOLFVELLIR Á EINUM STAÐ - ÓTAKMARKAÐ GOLF

BÓKAÐU FERÐ Á VILLA PADIERNA HÉR   
 
Villa Padierna er eitt glæsilegast golfhótel Evrópu, og þó víðar væri leitað. Byggt í ítölskum hallarstíl, með glæsilegum herbergjum, og ótrúlega glæsilegri aðstöðu. Hér getur þú notið þess besta sem er í boði.  Við hótelið eru 3 glæsilegir golfvellir. Flamingos Golf, þar sem mörg Evrópumót hafa verið haldin. Alferini Golf, glæsilegur og krefjandi völlur fyrir golfara sem sem vilja alvöru áskorun, og Tramores Golf, sem er auðveldastur og stystur, og skemmtileg blanda með hinum tveimur. Hér finna allir frábæra aðstöðu og umgjörð sem er með því besta í heimi. 
 

GOLFVELLIRNIR

Aventura býður viðskiptavinum sínum að spila alla vellina 3 eins og þeir vilja. Þú getur valið hvaða dag, þú velur hvaða völl og við staðfestum rástímann fyrir þig. 


Los Flamingos Golf 
 5714  metrar, par 71 með fimm par 5 holum.
Los Flamingos er einstaklega fallegur völlur og liggur í kringum Villa Padierna hótelið.  
Völlurinn er krefjandi en auðveldur að spila. 

Alferini Golf 
6648 metrar, par 73. 
Talinn einn af bestu golfvöllum Spánar.  Andalucia Open – kvenna, var haldið hér árið 2022.  ótrúlega falleg umgjörð og hér finna góðir golfarar allt við sitt hæfi, skemmtilegar áskoranir á hverri braut. 

Tramores Golf 
3468 metrar, par 63. 
Stysti og auðveldasti völlurinn og frábær valkostur í bland með hinum völlunum, og fyrir þá sem vilja taka léttari daga. Gullfallegt umhverfi í hlíðunum fyrir ofan Villa Padierna, með útsýni til Gíbraltar. 
 
 
 



 

 



 

 


 

ANANTARA VILLA PADIERNA PALACE ☆☆☆☆☆


Ótrúlega glæsilegt 5 stjörnu hótel fyrir þá sem vilja það besta. Hér er glæsilegur aðbúnaður, heilsurækt og spa. 8 veitingastaðir að velja úr, glæsilegt sundlaugarsvæði.  Umhverfið er einstakt og gengið er beint úr hótelinu út á Los Flamingos golfvöllinn. 

 
 
 







 



 
 







 



 
 



 
 
 

 
 

 
 

INNIFALIÐ Í VERÐI FERÐAR

    
✔ FLUG TIL OG FRÁ MALAGA MEÐ PLAY ✔ MORGUNVERÐUR EÐA HÁLFT FÆÐI
✔ FLUTNINGUR Á GOLFSETTUM ✔ GOLFBÍLAR GEGN AUKAGJALDI - 2900 KR Á DAG
✔ GISTING Á 5 STJÖRNU HÓTELI ✔ FLUGVALLASKATTAR
✔ ÓTAKMARKAÐ GOLF Í 7 DAGA ✔ FARARSTJÓRN
 

STAÐSETNING