Las Palmas

Almenn lýsing

Las Palmas er höfuðborg Gran Canaria. Las Palmas er mikil hafnarborg og þau eru mörg skemmtiferðaskipin sem stoppa í höfninni. Playa de las Canteras er einstök strönd í borginni sem er þess virði að heimsækja.

Las Palmas á korti