PLAYA GRANADA - LOS MORISCOS GOLF
GLÆSILEGUR 18 HOLU GOLFVÖLLUR VIÐ STRÖNDINA
BÓKAÐU FERÐ Á IMPRESSIVE PLAYA GRANADA HÉR
Playa Granada er einstakur staður sem liggur niður við ströndina og með einstakt útsýni til Sierra Nevada í Granada. Hér eru frábærar aðstæður fyrir golfiðkendur. Frábært hótel við golfvöllinn í einstaklega fallegu umhverfi. Glæsileg heilsurækt og spa þar sem þú getur látið dekra við þig á milli þess sem þú spilar golf, og örstutt inn í Motril bæinn þar úrval veitingastaða er að finna og verslanir. Aðeins 50 mínútna akstur frá Malaga, og farið beint með rútu á hótelið.
16. apríl - Laust
23. apríl - Laust
30. apríl - Laust
7. maí - Laust
14. maí - Laust
23. apríl - Laust
30. apríl - Laust
7. maí - Laust
14. maí - Laust
GOLFVÖLLURINN
Glæsilegur 18 holu golfvöllur. 5072 metrar, par 70. Mjög aðgengilegur að spila, með tjörnum, gryfjum og lengstu holu sem er 450 metrar, par 5.
Sjá völlinn hér:
https://www.moriscosgolf.com/
Sjá völlinn hér:
https://www.moriscosgolf.com/
IMPRESSIVE PLAYA GRANADA & SPA ☆☆☆☆
Glæsilegt 4 stjörnu hótel með frábærri aðstöðu. Byggt niður við ströndina með útsýni til Afríku og við golfvöllinn sjálfan. 3 veitingastaðir, 2 barir, glæsilegt klúbbhús og einstakt umhverfi til að njóta golfsins til hins ítrasta. Hér er í boði hálft fæði eða allt innfalið, eftir því hvað hverjum hentar og á hótelinu er fallegt Spa þar sem hægt er að bóka meðferðir og nudd þegar deginum lýkur á golfvellinum. Glæsilegur garður með sundlaug og útsýni yfir hafið.INNIFALIÐ Í VERÐI FERÐAR
✔ FLUG TIL OG FRÁ MALAGA MEÐ PLAY | ✔ AKSTUR TIL OG FRÁ FLUGVELLI |
✔ FLUTNINGUR Á GOLFSETTUM | ✔ GOLFKERRUR |
✔ GISTING Á 4 STJÖRNU HÓTELI | ✔ 5 GOLFHRINGIR |