Aventura notar fótspor og aðra mælingatækni til að bæta upplifun þína á vefsíðu okkar, tryggja þér sem besta þjónustu og upplifun. Með því að halda áfram samþykkir þú notkun okkar á fótsporum.

Fréttir

Kristín Tryggva verður fararstjóri á Kanarí í vetur

06/12/21
Kristín Tryggva verður fararstjóri á Kanarí í vetur
KRISTÍN TRYGGVADÓTTIR VERÐUR FARARSTJÓRI AVENTURA Á KANARÍ FRÁ 1. FEBRÚAR   Nánar    Lesa meira

Prag 10. - 13.mars

10/11/21
Prag 10. - 13.mars
NÝTT Í SÖLU  - BORGARFERÐ TIL PRAG FRÁ 10. - 13. MARS - BEINT FLUG MEÐ ICELANDAIR   Nánar um ferðina    Lesa meira

Zumbaveisla á Kanarí

12/10/21
Zumbaveisla á Kanarí
Zumba kennarinn og einkaþjálfarinn Lóreley Sigurjónsdóttir býður til Zumbaveislu á Kanarí 16. mars. Ferðin hentar byrjendum sem lengra komnum á öllum aldri. Eftir allar æfingar og Zumba eru teknar góðar te... Lesa meira

Nýtt í sölu - Búkarest í vor

12/10/21
Nýtt í sölu - Búkarest í vor
Við kynnum með stolti 2 nýjar ferðir í sölu í vor til Búkarest - sem er falin perla Suðaustur - Evrópu. 21. apríl - 4 nætur 25. maí - 4 nætur   Nánar um ferðina    Lesa meira

Nýtt í sölu ! Spinning með Sigga Gunnars

28/09/21
Nýtt í sölu ! Spinning með Sigga Gunnars
Byrjaðu árið 2022 með stæl í gleði, spinning og ævintýraferð með stuðboltanum Sigga Gunnars. Farið verður til eyjar hins eilífa vors, Tenerife, og sólin sleikt á milli þess sem við förum &iacu... Lesa meira

Siggi og Logi á Tenerife

24/09/21
Siggi og Logi á Tenerife
Siggi Gunnars og Logi Bergmann í Síðdegisþættinum á K100 njóta lífsins sannarlega á Tenerife þar sem þeir eru nú staddir á... Lesa meira