Aventura notar fótspor og aðra mælingatækni til að bæta upplifun þína á vefsíðu okkar, tryggja þér sem besta þjónustu og upplifun. Með því að halda áfram samþykkir þú notkun okkar á fótsporum.
Riga

Almenn lýsing

Riga er skemmtileg blanda af gömlu og nýju og er ein fegursta borg Eystrasaltsins. Riga er miðstöð menningar en þar eru ótal söfn og tónleikahús. Gamli bærinn er rómantískur þar sem fjöldi bygginga er í Art Nouveau stíl, kaffi og veitingahús er á hverju strái.

Riga á korti