LA CALA GOLF - GLÆSILEGUR NÝR VALKOSTUR
3 GLÆSILEGIR GOLFVELLIR Á EINUM STAÐ
BÓKAÐU FERÐ Á LA CALA HÉRLa Cala Golf er stórkostlega fallegt golfsvæði á Costa del Sol, og nú býður Aventura glæsilegar ferðir þangað í haust með beinu flugi. Hér finnur þú 3 glæsilega velli á einum stað og getur valið um að spila á þeim öllum í sömu ferð. Hér er glæsilegt hótel, La Cala Golf, fallegt 4 stjörnu hótel með glæsilegri aðstöðu, spa, 5 veitingastöðum, bar, golfverslun og glæsilegu æfingasvæði. Hér getur þú valið um mismunandi tegundir herbergja eftir því hvað þér hentar best og fyrir þá sem vilja njóta þess að skoða sig um, er örstutt að fara til Mijas, Fuengirola og La Cala, þar sem þú finnur fjölda frábærra veitingastaða og verslana. Glæsilegur valkostur fyrir frábæra golfferð.
16. apríl - Örfá sæti laus
23. apríl - Uppselt
30. apríl - Uppselt
7. maí - Örfá sæti laus
14. maí - Uppselt
La Cala Golf and Spa ★★★★
Glæsilegt 4 stjörnu hótel með frábærri aðstöðu. Byggt í fallegum andalúsískum stíl, með útsýni yfir golfvellina byggt í ótrúlega fallegu umhverfi. Glæsilegt klúbbhús, og hér getur þú valið um að fara á 3 golfvelli í ferðinni til að fá tilbreytingu í ferðinni og reyna þig við glæsilegar aðstæður. Allir golfvellirnir liggja í kringum hótelið, þ.a. örstutt er að fara á völlinn. Hér geta þátttakendur valið um morgunmat, hálft fæði, eða fullt fæði, allt eftir því hvað hverjum hentar. 3 tegundir herbergja, Classic, superior og junior svítur. Glæsilegt Spa er á hótelinu, og eru 2 heimsóknir innifaldar í verðinu.
7 nætur með morgunmat í tveggjamanna herbergi
6 Green Fees á Campo America, Campo Asia eða Campo Europa.
3 sinnum aðgangur að æfingasvæðinu
2 sinnum putt og chip ævingasvæði
3 sinnum aðgangur að Spa - 90 mínútur hvert sinn.
Golfbuggy innifalinn - 1 per hverja 2 þátttakendur
GOLFVELLIRNIR
Aventura býður viðskiptavinum sínum að spila alla vellina 3 eins og þeir vilja. Þú getur valið hvaða dag, þú velur hvaða völl og við staðfestum rástímann fyrir þig.
Campo America
6009 metrar, par 72 með fimm par 5 holum
Campo America er með glæsilegu útsýni til Ojen fjallagarðsins og út á Miðjarðarhafið.
Völlurinn er breiður, með fáum sandgryfjum, og byggður inní fallegar hæðir.
Tjarnir við holu 9 og 16.
Campo Asia
5925 metrar, par 72
Campo Asia er krefjandi völlur fyrir þá sem vilja skemmtilega áskorun í golfinu og hafa góða reynslu. Þetta er elsti völlurinn af þremur og er í glæsilegu umhverfi.
Campo Europa
6014 metrar, par 71
Gullfallegur völlur og sá sem er auðveldastur að spila, með breiðum flötum. Mikill uppáhaldsvöllur margra. Hér er glæsileg fjölbreytni því bæði löng 5 para hola, sem er 524 metrar, og par 3, sem er 233 metrar. Skemmtileg samsetning.INNIFALIÐ Í VERÐI FERÐAR Á HOTEL LA CALA
✔ FLUG TIL OG FRÁ MALAGA | ✔ FLUTNINGUR Á GOLFSETTUM |
✔ GISTING | ✔ 6 GOLFHRINGIR |
✔ RÚTUR TIL OG FRÁ FLUGVELLI | ✔ GOLFBÍLAR |