Hótelverð
Almenn lýsing
Hipotels Barrosa Park er glæsilegt fjögurra stjörnu hótel á Novo Sancti Petri. Staðsett við ströndina Playa la Barrosa, sem er ein sú fallegasta í Cadiz héraði og gengið er beint úr garði hótelsins niður á ströndina. Hótelið var endurnýjað 2018 og er einkar huggulegt.
Glæsileg aðkoma er að hótelinu sem er innnst í botnlanga. Gestamóttakan er stór og björt og innkoman á hótelið er einkar aðlaðandi.
Hótelgarðurinn er stór með sundlaug og barnalaug. Í barnalauginni er lítil vatnsrennibraut. Huggulegur sundlaugarbar er í garðinum. Hægt er að ganga niður á strönd úr garðinum en einungis gestir hótelsins komast þessa leið þar sem allir þurfa að vera með lykil til að komast inn um hliðið.
Á ströndinni er Pure Beach Club þar sem bæði er hægt að fá hádegis og kvöldverð og drykki allan daginn og fram eftir kvöldi. Það er yndislegt að sitja á Pure Beach Club og horfa á sólina setjast.
Herbergin eru nýtískuleg, öll með svölum sem eru fremur rúmgóðar. Herbergin eru ljós yfirlitum um 28 m2, vel búin helstu nauðsynjum.
Á hótelinu er barnaklúbbur fyrir 4- 12 ára og minidiskó. Stórglæsileg skemmtiddagskrá er á hótelinu meðal annars lifandi tónlist og Flamenco sýningar.
Góð líkamsræktarstöð er til staðar ásamt heilsulind.
Um 35 mínútna akstur er til Cadiz og um 45 mínútna akstur til Jerez.
Þetta er frábær kostur fyrir fríið, hvort sem er fyrir fjölskyldur eða pör/vini að ferðast saman. Notaleg herbergi og þessi frábæra staðsetning við eina fallegustu strönd Cadiz héraðs.
Glæsileg aðkoma er að hótelinu sem er innnst í botnlanga. Gestamóttakan er stór og björt og innkoman á hótelið er einkar aðlaðandi.
Hótelgarðurinn er stór með sundlaug og barnalaug. Í barnalauginni er lítil vatnsrennibraut. Huggulegur sundlaugarbar er í garðinum. Hægt er að ganga niður á strönd úr garðinum en einungis gestir hótelsins komast þessa leið þar sem allir þurfa að vera með lykil til að komast inn um hliðið.
Á ströndinni er Pure Beach Club þar sem bæði er hægt að fá hádegis og kvöldverð og drykki allan daginn og fram eftir kvöldi. Það er yndislegt að sitja á Pure Beach Club og horfa á sólina setjast.
Herbergin eru nýtískuleg, öll með svölum sem eru fremur rúmgóðar. Herbergin eru ljós yfirlitum um 28 m2, vel búin helstu nauðsynjum.
Á hótelinu er barnaklúbbur fyrir 4- 12 ára og minidiskó. Stórglæsileg skemmtiddagskrá er á hótelinu meðal annars lifandi tónlist og Flamenco sýningar.
Góð líkamsræktarstöð er til staðar ásamt heilsulind.
Um 35 mínútna akstur er til Cadiz og um 45 mínútna akstur til Jerez.
Þetta er frábær kostur fyrir fríið, hvort sem er fyrir fjölskyldur eða pör/vini að ferðast saman. Notaleg herbergi og þessi frábæra staðsetning við eina fallegustu strönd Cadiz héraðs.
Heilsa og útlit
Heilsulind
Gufubað
Líkamsrækt
Innilaug
Aðstaða og þjónusta
Sundlaug
Bílastæði
Leiga á handklæði við sundlaug
Þráðlaust net
Lyfta
Farangursgeymsla
Herbergisþjónusta
Gestamóttaka
Vistarverur
Loftkæling
Veitingahús og barir
Bar
Veitingastaður
Fyrir börn
Barnalaug
Barnaklúbbur
Barnaleiksvæði
Aðstaða fyrir viðskiptaferð
Fundarsalur
Skemmtun
Skemmtidagskrá
Fæði í boði
Morgunverður
Hálft fæði
Hótel
Yogaferð á Hipotels Barrosa Park á korti