Whala!Bavaro
Almenn lýsing
Whala!Bavaro er skemmtilegur gististaður í Punta Cana þar sem allt var endurnýjað 2018. Hótelinu tilheyra margar byggingar sem umlykja fallegan sundlaugargarðinn.
Á hótelinu eru 263 herbergi en hægt er að velja um nokkrar tegundir herbergja.
5 sundlaugar eru víðsvegar um garðinn þar af ein barnalaug og góð aðstaða til sólbaða þar í kring. Við ströndina er infinity sundlaug ásamt veitingastaðnum Sky Bar þar sem hægt er að njóta fagurs sjávar útsýnis með suðrænum kokteil.
Líkamsrækt hótelsins er vel búin með lóðum, hjólum og fleiri tækjum.
All Inclusive þjónusta hótelsins inniheldur morgun-, hádegis- og kvöldverð ásamt snarli frá 11-18. Drykkir eru í boði frá 10 - 1 og áfengir drykkir í boði frá 11 - 1.
Tveir hlaðborðsstaðir eru á hótelinu, 3 barir, snakk bar og japanski veitingastaðurinn Sky Bar en hann er ekki innifalinn í all inclusive þjónustu hótelsins.
Fyrir yngstu kynslóðina þá er Whala!Kids frábær barnaklúbbur þar sem leikir, föndur og alls kyns skemmtanir eru í boði.
Yfir daginn er nóg í boði, sundlaugarleikfimi, bingó og pílukast er meðal annars, nóg af aþreyingu er í boði fyrir alla fjölskylduna.
Á hótelinu eru 263 herbergi en hægt er að velja um nokkrar tegundir herbergja.
5 sundlaugar eru víðsvegar um garðinn þar af ein barnalaug og góð aðstaða til sólbaða þar í kring. Við ströndina er infinity sundlaug ásamt veitingastaðnum Sky Bar þar sem hægt er að njóta fagurs sjávar útsýnis með suðrænum kokteil.
Líkamsrækt hótelsins er vel búin með lóðum, hjólum og fleiri tækjum.
All Inclusive þjónusta hótelsins inniheldur morgun-, hádegis- og kvöldverð ásamt snarli frá 11-18. Drykkir eru í boði frá 10 - 1 og áfengir drykkir í boði frá 11 - 1.
Tveir hlaðborðsstaðir eru á hótelinu, 3 barir, snakk bar og japanski veitingastaðurinn Sky Bar en hann er ekki innifalinn í all inclusive þjónustu hótelsins.
Fyrir yngstu kynslóðina þá er Whala!Kids frábær barnaklúbbur þar sem leikir, föndur og alls kyns skemmtanir eru í boði.
Yfir daginn er nóg í boði, sundlaugarleikfimi, bingó og pílukast er meðal annars, nóg af aþreyingu er í boði fyrir alla fjölskylduna.
Heilsa og útlit
Heilsulind
Snyrtistofa
Líkamsrækt
Aðstaða og þjónusta
Sundlaug
Hraðbanki
Bílaleiga
Þvottaþjónusta gegn gjaldi
Súpermarkaður
Þráðlaust net
Lyfta
Hjólastólaaðgengi
Farangursgeymsla
Gestamóttaka
Afþreying
Borðtennis
Veitingahús og barir
A la carte veitingastaður
Bar
Veitingastaður
Vistarverur
Loftkæling
Fyrir börn
Barnalaug
Barnaklúbbur
Barnaleiksvæði
Skemmtun
Skemmtidagskrá
Fæði í boði
Allt innifalið
Herbergi
Hótel
Whala!Bavaro á korti