Vincci Costa Golf
Almenn lýsing
Glæsilegt hótel í 7 mínútna göngufjarlægð frá strönd. Hótelsvæðið er feiknastórt og meðal annars eru 4 paddle vellir á svæðinu. Raðhúsalengjur á 2 hæðum umlykja fallegan sundlaugargarðinn, þar sem er sundlaug, barnalaug og fínasta svæði fyrir sólböð.
Svíturnar eru einkar huggulegar og rúmgóðar. Þær geta bæði verið á jarðhæð með verönd eða á 1. hæð með svölum.
Barnaklúbbur, líkamsrækt og svo margt fleira er í boði á þessu einstaklega fallega hóteli.
Tilvalið fyrir fríið, hvort sem það eru fjölskyldur eða pör.
Svíturnar eru einkar huggulegar og rúmgóðar. Þær geta bæði verið á jarðhæð með verönd eða á 1. hæð með svölum.
Barnaklúbbur, líkamsrækt og svo margt fleira er í boði á þessu einstaklega fallega hóteli.
Tilvalið fyrir fríið, hvort sem það eru fjölskyldur eða pör.
Heilsa og útlit
Heilsulind
Snyrtistofa
Líkamsrækt
Aðstaða og þjónusta
Sundlaug
Bílaleiga
Þvottaþjónusta gegn gjaldi
Þráðlaust net
Hjólastólaaðgengi
Farangursgeymsla
Gestamóttaka
Vistarverur
Loftkæling
Veitingahús og barir
Bar
Veitingastaður
Fyrir börn
Barnalaug
Barnaklúbbur
Barnaleiksvæði
Aðstaða fyrir viðskiptaferð
Fundarsalur
Skemmtun
Skemmtidagskrá
Fæði í boði
Morgunverður
Hálft fæði
Herbergi
Hótel
Vincci Costa Golf á korti