Hótel Apartments Tisalaya Park. Gran Canaria, Spánn. Verð og bókun :: Aventura - ferðaskrifstofa
Aventura notar fótspor og aðra mælingatækni til að bæta upplifun þína á vefsíðu okkar, tryggja þér sem besta þjónustu og upplifun. Með því að halda áfram samþykkir þú notkun okkar á fótsporum.

Apartments Tisalaya Park

Apartment
TAURO 4 35100 ID 6591

Almenn lýsing

Tisalaya Park er huggulegt íbúðahótel í Maspalomas, um 10 mínútna akstur er að strönd. Íbúðirnar í ljósum tónum með eldhúskrók, sjónvarpi, öryggishólfi (gegn gjaldi), þráðlausu neti (gegn gjaldi) og ísskáp.
Hótelgarðurinn er gróðursæll með sundlaugum, sólbaðsaðstöðu og snakkbar. Hagkvæmur og góður kostur.

Herbergi

Apartment

Hótel Apartments Tisalaya Park á korti