Verð fyrir pakka með flugi
Almenn lýsing
Suitopia Sol y Mar er frábær kostur fyrir fjölskyldufríið. Staðsett miðsvæðis í Calpe þar sem verslanir og veitingastaðir eru á hverju strái. Vistarverur hótelsins eru glæsilegar og stílhreinar. Hótelgarðurinn býður upp á sundlaug, barnalaug, "Splash Park" og góða sólbaðsaðstöðu. Á hótelinu eru 3 barir; Lobbybar, sundlaugabar og kokteilbar sem er staðsettur á þaki hótelsins en þar er einstakt útsýni yfir Calpe.
Í júlí og ágúst er barnaklúbbur sem einblínir á skapandi hlið barnanna, þar sem íþróttir, leiklist, vísindi, tónlist og fleira spennandi bíður barnanna. Hótelið er sniðið fyrir fjölskyldur, leikherbergi og tölvuleikjasvæði. Nóg afþreying fyrir börnin.
Flott fjölskylduvænt hótel sem hentar þó líka pörum og einstaklingum.
Í júlí og ágúst er barnaklúbbur sem einblínir á skapandi hlið barnanna, þar sem íþróttir, leiklist, vísindi, tónlist og fleira spennandi bíður barnanna. Hótelið er sniðið fyrir fjölskyldur, leikherbergi og tölvuleikjasvæði. Nóg afþreying fyrir börnin.
Flott fjölskylduvænt hótel sem hentar þó líka pörum og einstaklingum.
Veitingahús og barir
Bar
Show cooking
Aðstaða fyrir viðskiptaferð
Fundarsalur
Heilsa og útlit
Gufubað
Fæði í boði
Fullt fæði
Skemmtun
Leikjaherbergi
Herbergi
Hótel
ESTIMAR Calpe Suitopia á korti