Verð fyrir pakka með flugi
Almenn lýsing
Sercotel Spa Porta Maris er staðsett milli Postiguet strandarinnar og snekkjubátahafnarinnar, örstutt frá gamla bænum í Alicante. Hótelið býður upp á stórkostlegt útsýni yfir hafið. Hótelið hefur 141 rúmgóð og nútímaleg herbergi með verönd með útsýni yfir höfnina eða flóann. Hótelið er með líkamsræktarstöð, heilsulind þar sem hægt er að kaupa margs konar meðferðir. Í heilsulindinni eru nuddpottur, innisundlaug, hitabraut, eimbað og skosk sturtu. Það býður einnig upp á 6 fundarherbergi. Einnig er veitingastaðurinn Marabierta, með útsýni til sjávar og frábæra Miðjarðarhafs matargerð.
Skoðaðu helstu upplýsingar varðandi sóttvarnir og aðrar ráðstafanir sem gripið hefur verið til á hótelinu.
Upplýsingar og takmarkanir vegna COVID-19
Við viljum vekja athygli farþega okkar á að vegna COVID-19 getur þjónusta og opnunartími á sameiginlegum stöðum hótela verið lokuð eða takmörkuð. Þetta getur átt við um veitingastaði, líkamsræktaraðstöðu, snyrtiþjónustu og SPA sé það fyrir hendi, svo að dæmi sé tekið.
Lokanir og takmarkanir geta tekið breytingum eftir aðstæðum á svæðinu hverju sinni.
Gestir hótela þurfa að fara eftir og virða sóttvarnarreglur á svæðinu. Virða þarf fjarlægðarmörk, nota spritt og grímur eftir því sem við á.
Starfsfólk hótela notar grímur og hanska eftir aðstæðum.
Hótelherbergi og íbúðir eru þrifnar samkvæmt sóttvarnarreglum.
Skoðaðu helstu upplýsingar varðandi sóttvarnir og aðrar ráðstafanir sem gripið hefur verið til á hótelinu.
Upplýsingar og takmarkanir vegna COVID-19
Við viljum vekja athygli farþega okkar á að vegna COVID-19 getur þjónusta og opnunartími á sameiginlegum stöðum hótela verið lokuð eða takmörkuð. Þetta getur átt við um veitingastaði, líkamsræktaraðstöðu, snyrtiþjónustu og SPA sé það fyrir hendi, svo að dæmi sé tekið.
Lokanir og takmarkanir geta tekið breytingum eftir aðstæðum á svæðinu hverju sinni.
Gestir hótela þurfa að fara eftir og virða sóttvarnarreglur á svæðinu. Virða þarf fjarlægðarmörk, nota spritt og grímur eftir því sem við á.
Starfsfólk hótela notar grímur og hanska eftir aðstæðum.
Hótelherbergi og íbúðir eru þrifnar samkvæmt sóttvarnarreglum.
Heilsa og útlit
Heilsulind
Snyrtistofa
Líkamsrækt
Aðstaða og þjónusta
Hraðbanki
Bílaleiga
Þvottaþjónusta gegn gjaldi
Þráðlaust net
Lyfta
Hjólastólaaðgengi
Farangursgeymsla
Herbergisþjónusta
Gestamóttaka
Afþreying
Borðtennis
Vistarverur
Loftkæling
Veitingahús og barir
Bar
Veitingastaður
Aðstaða fyrir viðskiptaferð
Fundarsalur
Fæði í boði
Morgunverður
Án fæðis
Herbergi
Hótel
Sercotel Spa Porta Maris á korti