Verð fyrir pakka með flugi
Almenn lýsing
Sandos Monaco er hótel einungis ætlað fullorðnum. Staðsetning hótelsins er í hjarta Benidorm þar sem stutt er að ganga á laugaveginn, í gamla bæinn og á ströndina.
Garðurinn er fremur lítill en notalegur, sundlaug og góð sólbaðsaðstaða þar sem hægt er að fá handklæði til notkunar gegn tryggingargjaldi. Yfir sumartímann er sundlaugarbarinn opinn.
Herbergin eru loftkæld yfir sumartímann,, þau eru með þráðlausu neti, sjónvarpi, hárþurrku, litlum ísskáp og öryggishólfi gegn gjaldi.
Á hótelinu er hlaðborðsveitingastaður þar sem morgun, hádegis og kvöldverður er borinn fram. Á hótelinu eru svo 2 barir.
Góð líkamsræktarstöð er á hótelinu. Yfir sumartímann er skemmtidagskrá í boði á daginn og á kvöldin.
Í heilsulind hótelsins er notalegt að eyða tímanum og eru hinar ýmsu líkamsmeðferðir í boði gegn gjaldi.
Skemmtilegt hótel fyrir fullorðna, frábær staðsetning þar sem stutt er að ganga á strönd og á laugaveginn.
Garðurinn er fremur lítill en notalegur, sundlaug og góð sólbaðsaðstaða þar sem hægt er að fá handklæði til notkunar gegn tryggingargjaldi. Yfir sumartímann er sundlaugarbarinn opinn.
Herbergin eru loftkæld yfir sumartímann,, þau eru með þráðlausu neti, sjónvarpi, hárþurrku, litlum ísskáp og öryggishólfi gegn gjaldi.
Á hótelinu er hlaðborðsveitingastaður þar sem morgun, hádegis og kvöldverður er borinn fram. Á hótelinu eru svo 2 barir.
Góð líkamsræktarstöð er á hótelinu. Yfir sumartímann er skemmtidagskrá í boði á daginn og á kvöldin.
Í heilsulind hótelsins er notalegt að eyða tímanum og eru hinar ýmsu líkamsmeðferðir í boði gegn gjaldi.
Skemmtilegt hótel fyrir fullorðna, frábær staðsetning þar sem stutt er að ganga á strönd og á laugaveginn.
Afþreying
Pool borð
Borðtennis
Veitingahús og barir
Bar
Veitingastaður
Aðstaða fyrir viðskiptaferð
Fundarsalur
Heilsa og útlit
Gufubað
Líkamsrækt
Aðstaða og þjónusta
Herbergisþjónusta
Vistarverur
sjónvarp
Smábar
Herbergi
Hótel
Sandos Monaco á korti