Palm Oasis Maspalomas
Verð fyrir pakka með flugi
Almenn lýsing
Palm Oasis á Maspalomas er góð 3ra stjörnu gisting á Gran Canaria. Hótelið er frábært fyrir fjölskyldur, vinahópa, einstaklinga og alla sem vilja njóta þessa glæsilega hótels. Hótelið er vel staðsett í Maspalomas, á góðum stað með glæsilegu útsýni. Hótelið er nálægt Faro eða Vitanum fræga. Stutt er í alla þjónustu og eru veitingastsaðir og barir í næsta nágrenni við hótelið. Stutt er á Ensku ströndina og Maspalomas ströndina og strætó hótelsins gengur þar nokkrum sinnum á dag fyrir hótelgesti.
Palm Oasis býður upp 70 fm og 90 fm rúmgóðar íbúðir ásamt minni 29 fm Stúdíó íbúðum.
Á hótelinu eru notalegar og rúmgóðar svítur. Í svítunum er svefnherbergi með hjónarúmi og svefnsófa inni í stofu. Svíturnar eru allar með svölum eða verönd. Þær eru loftkældar með sjónvarpi, síma, hárþurrku og öryggishólfi (gegn gjaldi). Fullbúið eldhús, Ísskápur, örbylgjuofn, straujárn, kaffi-/tevél, sjónvarp, sími, loftkæling, vakningarþjónusta, sturta og baðkar með sturtu.
Frítt þráðlaust net er á hótelinu.
Garðurinn er suðrænn og fallegur með góðri sólbaðsaðstöðu ásamt tveimur glæsilegum sundlaugum og einni barnalaug. Sagt er að sundlaugargarðurinn sé einn af þeim fallegri á Maspalomas svæðinu.
Hótel gestir geta notaið þess að spila tennis, Mini Golf, fótbolta, stunda líkamsrækt eða farið í leikjaherbergi þar sem hægt er að fara í borðtennis og fl. Nýbúið er að uppfæra líkamsræktaraðstöðuna. Bílastæði eru gestum hótelins að kostnaðarlausu.
Palm Oasis býður upp 70 fm og 90 fm rúmgóðar íbúðir ásamt minni 29 fm Stúdíó íbúðum.
Á hótelinu eru notalegar og rúmgóðar svítur. Í svítunum er svefnherbergi með hjónarúmi og svefnsófa inni í stofu. Svíturnar eru allar með svölum eða verönd. Þær eru loftkældar með sjónvarpi, síma, hárþurrku og öryggishólfi (gegn gjaldi). Fullbúið eldhús, Ísskápur, örbylgjuofn, straujárn, kaffi-/tevél, sjónvarp, sími, loftkæling, vakningarþjónusta, sturta og baðkar með sturtu.
Frítt þráðlaust net er á hótelinu.
Garðurinn er suðrænn og fallegur með góðri sólbaðsaðstöðu ásamt tveimur glæsilegum sundlaugum og einni barnalaug. Sagt er að sundlaugargarðurinn sé einn af þeim fallegri á Maspalomas svæðinu.
Hótel gestir geta notaið þess að spila tennis, Mini Golf, fótbolta, stunda líkamsrækt eða farið í leikjaherbergi þar sem hægt er að fara í borðtennis og fl. Nýbúið er að uppfæra líkamsræktaraðstöðuna. Bílastæði eru gestum hótelins að kostnaðarlausu.
Aðstaða og þjónusta
Sundlaug
Bílastæði
Minjagripaverslun
Þvottaþjónusta gegn gjaldi
Súpermarkaður
Leiga á handklæði við sundlaug
Þráðlaust net
Lyfta
Hjólastólaaðgengi
Upphituð sundlaug
Farangursgeymsla
Herbergisþjónusta
Gestamóttaka
Sjálfsalar
Vatnsrennibraut
Sólhlífar
Afþreying
Pool borð
Borðtennis
Minigolf
Tennisvöllur
Veitingahús og barir
A la carte veitingastaður
Bar
Veitingastaður
Sundlaugarbar
Vistarverur
Loftkæling
Hárþurrka
sjónvarp
Öryggishólf
Snyrtivörur
Ísskápur
Örbylgjuofn
Brauðrist
Kaffivél
Uppþvottavél
Eldhúskrókur
Spegill með stækkunargleri
Straujárn
Svalir eða verönd
Svefnsófi í stofu
Svefnsófi
Fyrir börn
Barnalaug
Barnaklúbbur
Splash Svæði
Aðstaða fyrir viðskiptaferð
Fundarsalur
Heilsa og útlit
Nuddpottur
Líkamsrækt
Fæði í boði
Morgunverður
Hálft fæði
Án fæðis
Hótel
Palm Oasis Maspalomas á korti