Almenn lýsing

OREA Congress Hotel Brno er huggulegt 4 stjörnu hótel í Brno. Hótelið hentar vel fyrir árshátíðarferðir þar sem stórir veislusalir eru til staðar.

Góð líkamsræktarstöð er á hótelinu.

Hótelið býður upp á nokkrar herbergjatýpur
Á 1-4. hæð eru classic herbergin óendurnýjuð.
Frá hæð 5-6 eru endurnýjuð deluxe herbergi
Frá hæð 7-10 eru endurnýjuð executive herbergi og svítur

Á gististaðnum er einn bar og einn veitingastaður sem býður upp á alþjóðlega og staðbundna matargerð og mikið úrval af drykkjum.

Næsta sporvagnastoppistöð (N1, Vystaviste-stopp) er í 150 metra fjarlægð frá OREA Congress Hotel Brno, sem býður upp á greiðan aðgang að miðbænum.

Veitingahús og barir

Bar
Veitingastaður

Aðstaða fyrir viðskiptaferð

Fundarsalur

Heilsa og útlit

Gufubað
Líkamsrækt

Aðstaða og þjónusta

Herbergisþjónusta

Vistarverur

sjónvarp
Smábar
Hótel Orea Hotel Voronez á korti