Verð fyrir pakka með flugi
Almenn lýsing
Skemmtilegt hótel á Playa del Inglés sem býður upp á bæði herbergi og íbúðir. Íbúðirnar eru með síma, sjónvarpi, hárþurrku, öryggishólfi (gegn gjaldi) og eldhúskrók. Herbergin eru með öryggishólfi (gegn gjaldi), hárþurrku, þráðlausu neti og smábar (gegn gjaldi). Allar vistarverur eru loftkældar. Hótelgarðurinn er stílhreinn og hugguleggur, umvafinn fallegum gróðri. Á hótelinu er líkamsræktaraðstaða, minigolfvöllur og tennisvellir. Skemmtidagskrá er í boði á kvöldin. Frábær kostur á Playa del Ingles.
Afþreying
Pool borð
Borðtennis
Tennisvöllur
Veitingahús og barir
Veitingastaður
Heilsa og útlit
Gufubað
Líkamsrækt
Vistarverur
Smábar
Herbergi
Double room
3 fullorðnir
1 child
Björt, nútímaleg herbergi með hlýlegum innréttingum.
Í herbergi
Sjónvarp
Loftkæling
Sturta
Hárþurrka
Þráðlaust net
Smábar gegn gjaldi
Öryggishólf gegn gjaldi
Family Deluxe
3 fullorðnir
2 children
Endurnýjað og rúmgott 45 fermetra herbergi með allri nauðsynlegri þjónustu.
Í herbergi
Sjónvarp
Loftkæling
Sturta
Hárþurrka
Þráðlaust net
Öryggishólf gegn gjaldi
Spegill með stækkunargleri
Family Room
2 fullorðnir
2 children
Endurnýjuð björt 45 fermetra herbergi með útsýni yfir sundlaugargarðinn.
Í herbergi
Sjónvarp
Loftkæling
Sturta
Þráðlaust net
Spegill með stækkunargleri
Hótel
Occidental Margaritas á korti