Occidental Jandía Playa
Verð fyrir pakka með flugi
Almenn lýsing
Occidental Jandia Playa er staðsett nálægt stórbrotinni ströndinni á friðsæla dvalarstaðnum Jandia og er stílhreint hótel með frábæru útsýni yfir Atlantshafið. Þetta hótel býður upp á yndislegar sundlaugar, lúxus heilsulind og úrval af börum og er fullkomið fyrir pör og vini sem þurfa hvíld og slökun. Það er gott lítið úrval af verslunum, börum og veitingastöðum í nágrenninu líka og ef þú ferð lengra til Morro Jable þá fjölgar verslunum, börum og veitingastöðum.
Afþreying
Pool borð
Borðtennis
Tennisvöllur
Veitingahús og barir
Bar
Show cooking
Aðstaða fyrir viðskiptaferð
Fundarsalur
Heilsa og útlit
Gufubað
Líkamsrækt
Skemmtun
Leikjaherbergi
Hótel
Occidental Jandía Playa á korti