Occidental Caribe All Inclusive
Almenn lýsing
Occidental Caribe er sannkölluð fjölskylduparadís á besta stað í Punta Cana, við Arena Gorda einni af bestu ströndum eyjunnar.
Þetta glæsihótel er ekki einungis fullkominn kostur fyrir fjölskyldur heldur hentar það einnig fyrir rómantíska paraferð.
Öll 798 herbergin á hótelinu er björt og glæsileg. Mikið er lagt upp úr þægindum fyrir gesti.
Á hótelinu eru 7 veitingastaðir þar sem hægt er að velja um matargerð frá öllum heimshornum. Mexíkósk, ítölsk, japönsk, karabísk og frönsk matargerð er meðal þeirra sem finnst á hótelinu. Þónokkrir barir eru víðsvegar um hótelið, meðal annars sportbar, kokteilabar og fleira.
Heilsulindin er vel þess virði að heimsækja. Mikið úrval líkamsmeðferða gegn gjaldi einnig er hægt að komast í heitan pott og gufubað. Líkamsræktarstöðin er aðgengileg fyrir 18 ára og eldri og vel búin tækjum til iðkunar.
Hótelgarðurinn er stórkostlegur, suðrænn með fallegum pálmatrjám og plöntum. Garðurinn skiptist í mörg svæði, 2 stórar sundlaugar í lónsstíl liggja í gegnum garðinn og barnalaugin er staðsett við ströndina með fallegu útsýni yfir hafið.
Þessi fjölskylduparadís hefur upp á svo margt að bjóða fyrir yngstu kynslóðina. Flip Club er barnasvæði með leiktækjum í hótelgarðinum. Barcy Club er barnaklúbbur hótelsins fyrir 4 - 12 ára. Flip Vatnagarðurinn er skemmtilegt vatnasvæði fyrir yngstu börnin. Á kvöldin er minidiskó. Hægt að fá barnapíu á hótelinu gegn gjaldi.
Mikið er lagt upp úr skemmtidagskrá á hótelinu, glæsilegar sýningar eru á kvöldin. Í leikherbergi er billjardborð, borðtennis og margt fleira. Á hótelinu er næturklúbbur.
Á hótelinu er tennisvöllur, klifurveggur og skemmtanateymi hótelsins sér um alls kyns íþróttir í garðinum yfir daginn eins og vatnaleikfimi, sundblak og vatnapóló.
Hótelið er með all inclusive og innifalið er morgun-, hádegis- og kvöldverður, snarl á börum víða um hótelið, innlendir drykkir, sólbekkir og handklæði, skemmtun að kvöldi og degi fyrir börn og fullorðna, frítt á næturklúbbinn, barnaklúbbur, öryggishólf í herbergi og þráðlaust net.
Aðra þjónustu þarf að greiða fyrir.
Sannkölluð paradís í karabíska hafinu þar sem engum ætti að leiðast.
Þetta glæsihótel er ekki einungis fullkominn kostur fyrir fjölskyldur heldur hentar það einnig fyrir rómantíska paraferð.
Öll 798 herbergin á hótelinu er björt og glæsileg. Mikið er lagt upp úr þægindum fyrir gesti.
Á hótelinu eru 7 veitingastaðir þar sem hægt er að velja um matargerð frá öllum heimshornum. Mexíkósk, ítölsk, japönsk, karabísk og frönsk matargerð er meðal þeirra sem finnst á hótelinu. Þónokkrir barir eru víðsvegar um hótelið, meðal annars sportbar, kokteilabar og fleira.
Heilsulindin er vel þess virði að heimsækja. Mikið úrval líkamsmeðferða gegn gjaldi einnig er hægt að komast í heitan pott og gufubað. Líkamsræktarstöðin er aðgengileg fyrir 18 ára og eldri og vel búin tækjum til iðkunar.
Hótelgarðurinn er stórkostlegur, suðrænn með fallegum pálmatrjám og plöntum. Garðurinn skiptist í mörg svæði, 2 stórar sundlaugar í lónsstíl liggja í gegnum garðinn og barnalaugin er staðsett við ströndina með fallegu útsýni yfir hafið.
Þessi fjölskylduparadís hefur upp á svo margt að bjóða fyrir yngstu kynslóðina. Flip Club er barnasvæði með leiktækjum í hótelgarðinum. Barcy Club er barnaklúbbur hótelsins fyrir 4 - 12 ára. Flip Vatnagarðurinn er skemmtilegt vatnasvæði fyrir yngstu börnin. Á kvöldin er minidiskó. Hægt að fá barnapíu á hótelinu gegn gjaldi.
Mikið er lagt upp úr skemmtidagskrá á hótelinu, glæsilegar sýningar eru á kvöldin. Í leikherbergi er billjardborð, borðtennis og margt fleira. Á hótelinu er næturklúbbur.
Á hótelinu er tennisvöllur, klifurveggur og skemmtanateymi hótelsins sér um alls kyns íþróttir í garðinum yfir daginn eins og vatnaleikfimi, sundblak og vatnapóló.
Hótelið er með all inclusive og innifalið er morgun-, hádegis- og kvöldverður, snarl á börum víða um hótelið, innlendir drykkir, sólbekkir og handklæði, skemmtun að kvöldi og degi fyrir börn og fullorðna, frítt á næturklúbbinn, barnaklúbbur, öryggishólf í herbergi og þráðlaust net.
Aðra þjónustu þarf að greiða fyrir.
Sannkölluð paradís í karabíska hafinu þar sem engum ætti að leiðast.
Aðstaða og þjónusta
Sundlaug
Þvottaþjónusta gegn gjaldi
Þráðlaust net
Farangursgeymsla
Gestamóttaka
Vatnsrennibraut
Heilsa og útlit
Snyrtistofa
Nuddpottur
Gufubað
Líkamsrækt
Afþreying
Pool borð
Borðtennis
Tennisvöllur
Skemmtun
Næturklúbbur
Skemmtidagskrá
Veitingahús og barir
A la carte veitingastaður
Bar
Veitingastaður
Vistarverur
Loftkæling
Fyrir börn
Barnalaug
Barnaklúbbur
Barnaleiksvæði
Fæði í boði
Allt innifalið
Herbergi
Tvíbýli
Í herbergi
Sjónvarp
Loftkæling
Aðstaða til að hella upp á te og kaffi
Svalir/verönd
Hárþurrka
Þráðlaust net
Smábar
Öryggishólf
Superior með sjávarsýn
Í herbergi
Sjónvarp
Loftkæling
Aðstaða til að hella upp á te og kaffi
Svalir/verönd
Hárþurrka
Þráðlaust net
Smábar
Öryggishólf
Fjölskylduherbergi
Í herbergi
Sjónvarp
Loftkæling
Aðstaða til að hella upp á te og kaffi
Svalir/verönd
Hárþurrka
Þráðlaust net
Smábar
Öryggishólf
Superior
Í herbergi
Sjónvarp
Loftkæling
Aðstaða til að hella upp á te og kaffi
Svalir/verönd
Hárþurrka
Þráðlaust net
Smábar
Öryggishólf
Hótel
Occidental Caribe All Inclusive á korti