Verð fyrir pakka með flugi
Almenn lýsing
Á Novotel Glasgow Centre er boðið upp á nýlega enduruppgerð herbergi sem eru nútímaleg með WiFi-aðgangi. Það er með líkamsrækt á þakinu og Charing Cross-stöðin er í 5 mínútna göngufjarlægð.
Öll herbergin eru 24 m² að stærð en þau eru björt og rúmgóð og eru með flatskjá með kvikmyndapöntun. Þau eru einnig öll með þægilegt setusvæði, skrifborð og iPod-tengingu. Það er einnig til staðar straubúnaður og te- og kaffiaðstaða.
Gourmet Bar & Restaurant býður upp á alþjóðlegan matseðill í nútímalegu umhverfi.
Á Novotel Glasgow er fullbúin líkamsrækt á þakinu með gufu- og eimbaði ásamt víðáttumiklu borgarútsýni. Barnaleiksvæðið er búið X-Box leikjatölvu og leikföngum.
Novotel staðsett í miðbænum, skammt frá SECC og mörgum ferðamannastöðum Glasgow á borð við leikhúsið Kings Theatre og listasafnið Kelvingrove Art Gallery.
Öll herbergin eru 24 m² að stærð en þau eru björt og rúmgóð og eru með flatskjá með kvikmyndapöntun. Þau eru einnig öll með þægilegt setusvæði, skrifborð og iPod-tengingu. Það er einnig til staðar straubúnaður og te- og kaffiaðstaða.
Gourmet Bar & Restaurant býður upp á alþjóðlegan matseðill í nútímalegu umhverfi.
Á Novotel Glasgow er fullbúin líkamsrækt á þakinu með gufu- og eimbaði ásamt víðáttumiklu borgarútsýni. Barnaleiksvæðið er búið X-Box leikjatölvu og leikföngum.
Novotel staðsett í miðbænum, skammt frá SECC og mörgum ferðamannastöðum Glasgow á borð við leikhúsið Kings Theatre og listasafnið Kelvingrove Art Gallery.
Afþreying
Pool borð
Veitingahús og barir
Bar
Veitingastaður
Aðstaða fyrir viðskiptaferð
Fundarsalur
Heilsa og útlit
Gufubað
Aðstaða og þjónusta
Herbergisþjónusta
Vistarverur
sjónvarp
Hótel
Novotel Glasgow Centre á korti