Verð fyrir pakka með flugi
Almenn lýsing
Þetta skemmtiega borgarhótel er staðsett Buda megin í borginni. Hótelið er nálægt helstu kennileitum borgarinnar og er staðsett í aðeins 15 mínútna göngufjarlægð frá kastalanum. Þetta flotta hótel nýtur aðlaðandi byggingarlistar og framúrskarandi þjónustu. Herbergin eru fallega útbúin og eru með nútímalegum þægindum. Frábær kostur í Budapest.
Veitingahús og barir
Bar
Veitingastaður
Aðstaða fyrir viðskiptaferð
Fundarsalur
Aðstaða og þjónusta
Súpermarkaður
Herbergisþjónusta
Vistarverur
sjónvarp
Ísskápur
Smábar
Herbergi
Hótel
Mercure Budapest Castle Hill á korti