Verð fyrir pakka með flugi
Almenn lýsing
Þetta töfrandi hótel státar af skemmtilegri staðsetningu í Rincon de Loix, aðeins 1 km fjarlægð frá Levante ströndinni. Stutt er að ganga á laugaveginn og en verslanir og veitingastaðir eru við hótelið.
Í heilsulindinni er upphituð innisundlaug með heitum potti, eimbað og líkamsræktaraðstaða. Nudd og snyrtimeðferðir eru í boði.
Meliá Benidorm er með nokkra veitingastaði, snarlbar og píanósetustofu.
Hótelið er umvafið suðrænum og gróðursælum garði, sundlaugin er í lónsstíl og er góð sólbaðsaðstaða í garðinum. Lítil barnalaug er fyrir yngstu kynslóðina.
Herbergin eru huggulega innréttuð í ljósum litum. Þau eru loftkæld með sjónvarpi, síma, hárþurrku og smábar (gegn gjaldi).
Hótelið býður einnig upp á persónumiðaða The Level-þjónustu í sumum af herbergjum hótelsins. Þessi þjónusta er aðeins fyrir fullorðna og innifelur fjölbreytta þjónustu og aðstöðu og má þar með nefna einkamóttöku, flýtiinnritun og útritun, aðgang að sér sólbaðsaðstöðu, aðgang að opnum bar með ókeypis drykkjum og snarli og fleira.
Hótelið er með barnaleiksvæði og árstíðabundinn barnaklúbb. Á hótelinu er leikherbergi með biljarð, píluspjaldi og borðtennis.
Þetta skemmtilega hótel hentar vel fyrir barnafjölskyldur, pör og vini. Fín staðsetning í rólegra hverfi en stutt er að sækja alla þjónustu.
Í heilsulindinni er upphituð innisundlaug með heitum potti, eimbað og líkamsræktaraðstaða. Nudd og snyrtimeðferðir eru í boði.
Meliá Benidorm er með nokkra veitingastaði, snarlbar og píanósetustofu.
Hótelið er umvafið suðrænum og gróðursælum garði, sundlaugin er í lónsstíl og er góð sólbaðsaðstaða í garðinum. Lítil barnalaug er fyrir yngstu kynslóðina.
Herbergin eru huggulega innréttuð í ljósum litum. Þau eru loftkæld með sjónvarpi, síma, hárþurrku og smábar (gegn gjaldi).
Hótelið býður einnig upp á persónumiðaða The Level-þjónustu í sumum af herbergjum hótelsins. Þessi þjónusta er aðeins fyrir fullorðna og innifelur fjölbreytta þjónustu og aðstöðu og má þar með nefna einkamóttöku, flýtiinnritun og útritun, aðgang að sér sólbaðsaðstöðu, aðgang að opnum bar með ókeypis drykkjum og snarli og fleira.
Hótelið er með barnaleiksvæði og árstíðabundinn barnaklúbb. Á hótelinu er leikherbergi með biljarð, píluspjaldi og borðtennis.
Þetta skemmtilega hótel hentar vel fyrir barnafjölskyldur, pör og vini. Fín staðsetning í rólegra hverfi en stutt er að sækja alla þjónustu.
Afþreying
Pool borð
Borðtennis
Veitingahús og barir
Bar
Veitingastaður
Show cooking
Aðstaða fyrir viðskiptaferð
Fundarsalur
Heilsa og útlit
Gufubað
Aðstaða og þjónusta
Herbergisþjónusta
Skemmtun
Leikjaherbergi
Vistarverur
sjónvarp
Smábar
Herbergi
Hótel
Melia Benidorm á korti