Verð fyrir pakka með flugi
Almenn lýsing
Maya Alicante er einstaklega vel staðsett við hliðina á Santa Barbara kastalanum í Alicante. Fyrir utan hótelið er metro stöð en auðvelt er að ferðast til nærliggjandi bæja eins og Benidorm og Albir. Um 10 mínútna gangur er á Postiguet ströndina.
Herbergin eru rúmgóð og hugguleg, sum eru með svölum.
Í hótelgarðinum er sundlaug, snakkbar, minigolf og líkamsræktaraðstaða.
Í næstu götu er verslunarmiðstöðin Plaza Mar 2 en þar má finna úrval verslana. Í næsta nágrenni eru þónokkrir veitingastaðir og barir en um 10 mínútna gangur er í gamla bæinn þar sem tapasbarir eru á hverju horni. Um 20 mínútna gangur er að snekkjubátahöfninni.
Frábær kostur þar sem sól og borg mætast á sanngjörnu verði.
Herbergin eru rúmgóð og hugguleg, sum eru með svölum.
Í hótelgarðinum er sundlaug, snakkbar, minigolf og líkamsræktaraðstaða.
Í næstu götu er verslunarmiðstöðin Plaza Mar 2 en þar má finna úrval verslana. Í næsta nágrenni eru þónokkrir veitingastaðir og barir en um 10 mínútna gangur er í gamla bæinn þar sem tapasbarir eru á hverju horni. Um 20 mínútna gangur er að snekkjubátahöfninni.
Frábær kostur þar sem sól og borg mætast á sanngjörnu verði.
Veitingahús og barir
Bar
Aðstaða fyrir viðskiptaferð
Fundarsalur
Vistarverur
Smábar
Herbergi
Hótel
Maya Alicante á korti