Verð fyrir pakka með flugi
Almenn lýsing
Maspalomas Lago Canary Sunset er stutt frá Holiday World í Maspalomas. Smáhýsin eru einföld með eldhúskrók sem er vel búinn með örbylgjuofni, ísskáp, ofni og helluborði. Smáhýsin eru loftkæld með sjónvarpi. Garðurinn er stór með sundlaug og sólbaðsaðstöðu sem er til fyrirmyndar. Þráðlaust net er gegn gjaldi.
Afþreying
Pool borð
Minigolf
Veitingahús og barir
Bar
Veitingastaður
Vistarverur
sjónvarp
Ísskápur
Eldhúskrókur
Hótel
Maspalomas Lago á korti