Verð fyrir pakka með flugi
Almenn lýsing
Magic Villa Benidorm er vel staðsett í aðeins 150 metra fjarlægð frá Levante ströndinni í líflegu hverfi og aðeins 1 km frá miðbænum. Fjöldinn allur af veitingarstöðum, börum og verslunum eru í grennd við hótelið. Frábær staður fyrir fjölskyldufríið. Herbergin eru einföld og snyrtileg. Mikið er í boði fyrir alla fjölskylduna á hótelinu eins og líkamsrækt, leikherbergi, minidiskó og fleira. Garðurinn er góður með sundlaug, barnalaug og nuddpotti. Góður kostur í hjarta Benidorm.
Afþreying
Pool borð
Borðtennis
Veitingahús og barir
Bar
Veitingastaður
Skemmtun
Leikjaherbergi
Vistarverur
Ísskápur
Smábar
Herbergi
Double Junior Standard
Rúmgóð og þæginleg herbergi með loftkælingu. Í herberginu er fullbúið baðherbergi, lítill ísskápur og sjónvarp.
Í herbergi
Sjónvarp
Loftkæling
Þráðlaust net
Smábar
Öryggishólf gegn gjaldi
Svefnsófi
Double Single use
Rúmgóð og þæginleg herbergi með loftkælingu. Í herberginu er fullbúið baðherbergi, lítill ísskápur og sjónvarp.
Í herbergi
Sjónvarp
Loftkæling
Þráðlaust net
Smábar
Öryggishólf gegn gjaldi
Svefnsófi
Superior Pool View
Nútímalegt og rúmgott herbergi með sundlaugarsýn og verönd. Í herberginu er loftkæling, fullbúið baðherbergi, lítill ísskápur, svefnsófi og sjónvarp.
Í herbergi
Sjónvarp
Loftkæling
Þráðlaust net
Smábar
Öryggishólf
Svefnsófi
Hótel
Magic Villa Benidorm á korti