Verð fyrir pakka með flugi
Almenn lýsing
Levante Club & Spa er einungis fyrir fullorðna, staðsett í Rincon de Loix hverfinu á Benidorm í ca 900 metra fjarlægð frá Levante ströndinni.
Herbergin eru vel búin með sjónvarpi, þráðlausu neti, hárþurrku og loftkælingu yfir heitasta tímann.
Hótelgarðurinn er góður með stórri sundlaug og rúmgóðri sólbaðsaðstöðu. Sundlaugarbar er opinn yfir sumartímann.
Á hlaðborðsveitingastað hótelsins er alþjóðaleg matargerð í boði.
Yfir sumartímann er ýmis skemmtidagskrá í boði.
Herbergin eru vel búin með sjónvarpi, þráðlausu neti, hárþurrku og loftkælingu yfir heitasta tímann.
Hótelgarðurinn er góður með stórri sundlaug og rúmgóðri sólbaðsaðstöðu. Sundlaugarbar er opinn yfir sumartímann.
Á hlaðborðsveitingastað hótelsins er alþjóðaleg matargerð í boði.
Yfir sumartímann er ýmis skemmtidagskrá í boði.
Afþreying
Pool borð
Borðtennis
Veitingahús og barir
Bar
Veitingastaður
Aðstaða fyrir viðskiptaferð
Fundarsalur
Heilsa og útlit
Gufubað
Líkamsrækt
Aðstaða og þjónusta
Herbergisþjónusta
Vistarverur
sjónvarp
Smábar
Herbergi
Hótel
Levante Club & Spa á korti