Verð fyrir pakka með flugi
Almenn lýsing
Labranda Costa Mogan er frábærlega staðsett á rólegu svæði við Playa del Cura í Mogan. Hótelið hét áður Riviera Marina og er ný endurnýjað sem Labranda Costa Mogan. Á hótelinu eru 125 ný uppgerð herbergi. Hótelið býður upp á hálft fæði og allt innifalið og hægt að velja um tvíbýli eða Junior svítur með eða án sjávarsýn. Í herbergjunum er loftkæling, sjónvarp, sími, öryggishólf og lítill ísskápur. Hægt er að tengjast þráðlausu neti. Hótelgarðurinn liggur meðfram ströndinni og hægt er að ganga beint úr garðinum á ströndina, í garðinum eru 2 sundlaugar og barnalaug. Á hótelinu er barinn Cool Bar, Mogan Lounge Bar, Fresh Corner - Juice Bar og The Sunset Champagne Chill Out (gegn greiðslu). Barnaklúbbur er starfræktur á hótelinu. Stutt er að ganga á veitingastaði og í verslanir.
Heilsa og útlit
Heilsulind
Snyrtistofa
Líkamsrækt
Innilaug
Aðstaða og þjónusta
Sundlaug
Bílastæði
Hraðbanki
Bílaleiga
Herbergi
Standard Twin Single Use
Standard Twin Single Use Sea View
Junior Suite.
4 fullorðnir
(58 herb.)
Junior Suite Sea View.
3 fullorðnir
(6 herb.)
Hótel
Labranda Costa Mogan á korti