Verð fyrir pakka með flugi
Almenn lýsing
ibis Styles Budapest Center er staðsett í hjarta höfuðborgar Ungverjalands í fallegri sögulegri byggingu Pest megin í borginni. Steinsnar frá hótelinu er Blaha Ljuza torgið en þar er ein af neðanjarðarlestarstöðvum borgarinnar. Stutt frá áhugaverðum og sögulegum hlutum borgarinnar. Heillandi herbergin er hönnuð í skemmtilegum og nútímalegum stíl. Veitingastaðir, barir og verslanir eru í næsta nágrenni en það er um 20 mínútna gangur á aðal verslunargötuna. Góður hagstæður kostur.
Veitingahús og barir
Bar
Aðstaða fyrir viðskiptaferð
Fundarsalur
Skemmtun
Leikjaherbergi
Vistarverur
sjónvarp
Ísskápur
Smábar
Hótel
Ibis Styles Budapest Center á korti