Verð fyrir pakka með flugi
Almenn lýsing
Ibis London Sheperds Bush er staðsett í Vestur-London í göngufæri frá Sheperds Bush neðanjarðarlestarstöðina. Herbergin eru nútímaleg í ljósum litum. Á hótelinu er veitingastaður og bar ásamt þráðlausu neti á öllu hótelinu. Westfield verslunarmiðstöðin er aðeins 800 metra frá hótelinu. Auðvelt er að ferðast til annarra borgarhluta með neðanjarðarlest.
Veitingahús og barir
Bar
Veitingastaður
Hótel
Ibis London Shepherds Bush á korti