Verð fyrir pakka með flugi
Almenn lýsing
Ibis Brighton City Centre er staðsett við lestarstöðina í Brighton, í stuttu göngufæri frá aðalverðslunargötunni og The Lanes. Herbergin eru nútímaleg, þau eru hljóðeinangruð þannig að utan að komandi hávaði ætti ekki að heyrast. Á hótelinu er bar og veitingastaður.
Veitingahús og barir
Bar
Veitingastaður
Vistarverur
sjónvarp
Hótel
ibis Brighton City Centre á korti